Andvari - 01.01.1874, Page 61
Stjórnarskrá íslands.
57
framt fast og óhaggafe Ioforfe, aí> mál þetta skuli verfea
lagt fyrir sérstakan fund í landinu sjálíu, og þá sjálfsagt
þann fund, er bæoi sé fjölmennari og hati fyllra atkvæfei
en alþíng hefir, því þetta verBur ab vera hib fyrsta stig
til þess, ab Íslendíngar sæti jafnrétti vi& saraþegnana í
kontíngsríkinu. þíngife vildi því treysta konóngi og rétt-
vísi hans til þess, aö stjtírnarskipunarmálið veríii iagt fyrir
slíkt þíng, þar sem Íslendíngar geti meb jafnabar-atkvæfci
vib ríkisþíngiö rædt Ijárskilnaöarmálib, eins og hvern
annan hluta stjtírnarskipunarinnar. (lMeÖ því einu mtíti
geta menn sagt, ab Islendíngar njtíti jafnréttis”
viö þegnana í Danmörk.
í ávarpi því, sem alþíng 1865 sendi Kristjáni kontíngi
níunda, voru greinilega og einarblega tekin fram lands-
réttindi vor og þjtíöréttindi, sem og vandkvæöi þau og
annmarkar, sem menn fundu vera á stjtírnarmálum Is-
lands aö svo komnu. þíngiö minnti á, aö Kristján
kontíngur hinn áttundi stofnaöi og veitti Íslendíngum al-
þíng meö öllu hinu sama valdi og verkahríng, einsog
standaþíngin í Danmörku þá höföuj voru þarmeö viöur-
kennd og treyst sérstök landsréttindi Islendínga, þjtíöerni
þeirra og ttínga, til jafns viÖ aöra hluta ríkisins. því
næst var þess getiÖ, aö Friörekur sjöundi veitti þegnum
sínum í Danmörk algjörÖa stjtírnarbtít og mjög frjálslega,
og jafnhliöa gaf hann fyrirheiti um, aö Islendíngar skyldu
hljtíta jafnréttis-atkvæöi í stjórnarskipunarmáli þeirra; en
þetta fyrirheiti er enn tíefnt, (lstaöa íslands í kontíngs-
'veldinu er tíákveöin enn í dag, alþíng er aö eins ráö-
gjafarþíng, og kontíngur er í Danmörku takmarkaíur í
stjórn sinni af löggjafarþíngi Dana, og þeirri ráÖherra-
stjórn, er hefir ábyrgö allra stjtírnar-athafna sinna fyrir
bví þíngi, en þaö eitt hefir ntí um hríö halt atkvæöi um