Andvari - 01.01.1874, Side 62
58
Stjórnarakrá [slands.
fjárveitfngar til íslands; æ fleiri og fleiri landsmál vor og
iirslit þeirra hafa á þessu tímabili dregizt til Danmerkur,
vafizt og frestazt”. — AS sífeustu minnist þíngife á orfe
konúngs til Isiands í brfefum hans 24. Februar, 8. Juli
og 12. Novbr. 1864, afe hann heffei þann fastan ásetníng,
afe aufesýna öllum þegnum sínum sama rfettlæti og sömu
velvild; afe heill Islands liggi honum ríkt á hjarta, og afe
hann skuli „leitast vife afe sjá og framfylgja hag fslands,
einkum mefe því, svo fljdtt sem aufeife er, afe koma skipu-
Iagi á stjörnarmálefni landsins; þíngife lætur því
þafe traust í ljási, afe hann muni ráfea þjáfefrelsismáli fs-
lendínga sem fyrst og sem bezt til lykta í þá stefnu, sem
konúngsbröf 23. Septbr. 1848 ákvefeur.
þafe mátti heita heldur en ekki tvísvnt, hvort stjúrnin
í Danmörku tæki nú þafe ráfe, eptir málalokin á alþíngi
1865, afe slá nú aptur botn í, og láta allt dragast fram
svona þegjandi efea mefe mestu hægfe, einsog afe undan-
förnu sífean 1851. þafe er og hætt vife afe svo heffei farife,
ef Hilmar Finsen heffei þá ekki verife orfeinn stiptamt-
mafettr. þafe hefir verife almennt mál, og hann hefir opt
látife þafe sjálfur í ljúsi, afe hann hafi ásett sér þegar hann
fúr til íslands, afe koma stjúrnarmálinu áleifeis, og þegar
hik kom á stjúfnina eptir alþíng 1865, þá hefir þafe vcriö
sagt, afe hann hafi látife þá sína skofeun í Ijúsi, afe þessi
málalok væri alls ekki afe marka, |>ví þafe væri úsk ís-
lendínga afe fá allt stjúrnarmálife mefe fjárhagsmálinu út-
kljáfe í einu, en stjúrnin heffei híngafetil enga alvarlega
tilraun gjört í því efni, og nú væri einmitt tími til afe
leggja fyrir alþíng fullkomife stjúrnarskipunar-frumvarp.
Ilvort sem þetta er nú öldúngis rétt hermt efea ekki, þá
má eflaust fullyrfea, afe stiptamtmafeur hefir verife hvetjandi
þess en ekki leljandi, afe þafe ráfe var tekife, afe búa til