Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 63
Stjórnarskrá Islands.
59
og leggja fyrir alþíng frumvarp um atjórnarmálií) alit, í
lieild sinni, og fyrir þa& rá& á hann æiinlega þakkir skiliö
af vorri hendi. Leuning, sem þá var dámsmálará&gjafi,
mátti og vera kunnugur málinu frá því hann var a& fást
vi& þa& 1851. Stiptamtma&ur var nú bo&a&ur til Kaup-
mannahafnar um vori& 1867, og var þá sami& þa&
(lfrumvarp til stjórnarskipunarlaga handa íslandi’’, sem j
]ji
Hihnar Finsen bar fram af konúngs hendi á alþíngi þá j
um sumari&. I auglýsíngu konúngs til alþíngis 31. Mai
1867 er fari& mjög vingjarnlegum or&um um þa&, a&
fyrir ósk þíngsins í ávarpi þess 1865 ver&i Iagt fyrir
þíngi& <(frnmvarp til fullkominna stjárnarskipunarlaga handa
fslandi, er fer því fram, a& alþíngi ver&i veitt yfirgrips-
raiki& vald í öllum málefnum, sem snerta ísland, og a&
landsmenn þar ver&i hluttakandi hinna sömu borgaralegu
réttinda og þegnarnir í hinum hlutum ríkisins’’. — þar á ,
móti var fari& utanvi& þá ósk alþfngis, sem þa& haf&i
lengi ítreka&, a& skipa& yr&i til þjó&fundar, til a& ræ&a
frumvarp um stjórnarskipunarmáli&, og í ástæ&um frum-
varpsins er fari& mörgum or&um til a& sýna, hversu óþarf-
legt þíng þjó&fundurinn sé; þó hefir ekki or&ife vart vife,
a& þessar ástæ&ur hafi sannfært nekkurn mann, og hefir
enginn tekife sér fyrir hendur afe hrekja þær.
Á þenna hátt var undirbúife ((frumvarp til stjórnar-
skipunarlaga handa fslandi”, sem lagt var fram á alþíngi
1867. þetta frumvarp var mjög kænlega úr gar&i gjört,,
afe ytra áliti mefe miklum sjálfsforræ&is svip, en hife innra
fullkomin innlimunarlög. þar er beint sagt, afe til þess
afeskilna&ur á fjárhag íslands og konúngsríkisins kæmist
á, þyrfti samþykkis af hálfu hins danska ríkisþíngs, en
aptur væri stjórnarskipunarlög um sérstakleg