Andvari - 01.01.1874, Síða 64
60
Stjórnarskiá Islands.
málefni íslantls ríkisþínginn óvibkomandi1.
f>ar er ekki beint sagt, ab fyrirætlun stjórnarinnar se a&
fara með frumvarpib frá alþíngi til ríkisþíngsins i Dan-
mörku, on nafniö l(lög” bendir til þess, og allur aödrag-
andinn. þaö kemur einnig fram í frumvarpinu sjálfu,
þar sem þaö er gjört aö frumsetníng, aö Island sö „óaö-
skiljanlegur hluti Danmerkur ríkis”; en Danmerkur ríki
var, eptir þeirri þýöíng sem Danir lögÖu eöa vildu leggja
í þaö 1848 og síöan, konángsríkiö Danmörk, og þar viö
tengt Slesvik, Færeyjar og Island; enn fremur lýsir þaö
sör í því, aö frumvarpiö vildi draga Island sem mest inn
í sameiginleg mál meö Danmörku, svosem í vörn ríkisins
á landi og sjó, ríkisskuldir og ríkiseignir, og um öll þessi
mál skyldi Island liafa löggjöf og stjárn saman viö kon-
úngsríkiÖ, þaö er aÖ segja eiga hlutdeild aö tiltölu í ríkis-
þíngi Ðana, sem mundi hafa oröiö svosem meö einu at-
kvæöi gegn 20 eÖa 25; en þetta var þó bundiö þeim
kjörum, aö alþing skyldi fyrst um sinn ekkert gjalda, en
þá og heldur ekkert atkvæöi hafa, en konúngur skyldi
ákveöa þegar til kæmi, hversu mikiö tillagiö skyldi vera,
og sömuleiöis skera úr, ef ágreiníngur yröi, hvort eitthvert
mál væri sameiginlegt eöa sörstaklegt. Öll „sameiginleg
lög” skyldu veröa birt á íslandi bæöi á íslenzku og
Dönsku, þaö er meö öörum oröum, aÖ í þeim málurn, sem
skyldu kallast sameiginleg meö íslandi og Danmörku, þar
skyldi ríkisþíngiÖ eitt hafa vald til aö gefa lögin meö
konúngi, en Island ekkert atkvæöi hafa. þessi lög skyldi
íslenzka og birta á Islandi bæöi á íslenzku og Dönsku,
svo þarmeö uröu margskonar lög alveg valdboöin, og al-
') Ástæður frumvarpsins til stjórnarskipunarlaga handa fslandi lt67,
bls. 17. Aljitíð. 1867. II, 20.