Andvari - 01.01.1874, Síða 65
Stjórnarskrá íslands.
61
]>íng svipt því rá&gjafar - atkvæ&i um slík „almenn” lög,
sem því var veitt meí> konúngs úrskur&i 10. Novembr.
1843.
í auglýsíngu konúngs er fari& fögrum or&um um, a&
íslendíngar eigi nú eptir þessu frumvarpi a& ver&a njót-
andi sömu réttinda og a&rir þegnar konúngs, e&a jafu-
réttis vi& þá. En í ástæ&um frumvarpsins kemur fram
anna& hlj<5& úr horni; þar eru alþíngi lag&ar fyrir lífs-
reglurnar, og sagt hva& vi& liggi, ef ekki sé þeim fylgt.
Alþíng á, segir stjúrnin, a& segja álit silt um frumvarpib,
en þa& er l(vitaskuld, a& þínginu me& engu móti
ver&ur leyft a& raska a& neinu ákvör&unum þeim, sem
í því eru, um stö&u Islands í ríkinu a& lögum (!), eins
og hún hefir myndazt um sex sí&ustu aldirnar(!) . . . .
Og eins og sérhver tilraun af hálfu alþíngis, er færi þvi
fram, er til einkis, eins mundi aflei&íngin af því, a& al-
þíng vísa&i málinu frá og bæri þa& fyrir sig, a& þa&
bef&i átt ab þess hyggju a& leggja þa& fyrir þíng, sem
sérstaklega væri stefnt saman til þessa, ekki ver&a önnur
en sú, a& konúngur yr&i a& álíta þa& vott um, a& áráng-
urslaust mundi vera a& svo stöddu a& gjöra neinar frekari
tilraunir í þessu efni, en fari svo, þá er þa& áform
konúngs a& láta tilskipunina 8. Marzmán. 1843 taka
vi& fullu gildi sinu; a& visu hefir þa& alltaf sta&i&
áhaggab, en þó hefir ekki geta& hjá því fari&, a& þrasib
um stjórnarmálib fram og aptur, sem nú hefir átt sér
sta& um nærfellt 19 ár, hafi haft nokkur áhrif á þa&”. —
þa& er einkennileg stjórnfræ&i og lagavizka, sem kemur
fram i þessum greinum. Alþíngi er sagt, ab konúngur
ætli a& láta alþingis-tilskipunina taka vi& fullu gildi sínu,
og segir þó um lei&, a& hún hafi alltaf sta&ib og standi
onn óhöggub; hver skynsamleg meiníng getur verib í