Andvari - 01.01.1874, Page 67
Stjórnarskrá Islands.
63
legur hluti Daninerkur ríkis”, setti þíngib: ltísland er dah-
akiljanlegur hluti Danaveldis, meh serstökum lands-
réttindum”. þetta vir&ist hafa verib hyggilega sett, því
þíngií) kasta&i þarmeð fram af sér |>eirri snöru, sem stjórnar-
frumvarpib vildi leggja á þab, en á annan bdginn fdr þaö
ekki lengra, en stjórninni gat verib abgengilegt eins og nú
var komib málinu. Ef þab hefbi sett svo: „ísland er
frjálst sambandsland Danmerkur”, einsog þíngvallafundur-
inu 1850, þá mundi þar af hafa ieidt, eins og nú stób
á, ab annabhvort hel'bi tnálib komib í stans, eba ab stjórniu
hefbi valdbobib sína grein eins og hún var, en gefib al-
þíngi engan gaum. Hvorugt þetta var gagnlegt fyrir vort
mál. En ab alþíng hafbi einmitt hitt sem næst hinu rétta,
eptir því sem þá stób á, sýndi sig í því, ab í fyrstu
urbu Danir óbir og uppvægir útúr þessum tlsérstöku iands-
réttindum”, en sefubust innanskamms, og mæla nú ekkert
í móti þessu. — LJin hluttekníng Islands í hinum svo
nefndu saineiginlegu málum stakk alþíng uppá þeiin breyt-
íngnm, sem gáfu þínginu i'ullan atkvæbisrétt þegar til
þessara mála kom. Alþíng skyldi ásaint meb konúngi
ákveba meb lögum um hluttöku Islands í löggjöf og stjórn
sameiginlegra mála, og um fjártillag til þeirra og byrbir
frá íslands hálfu. Sömuleibis skyldi útheimtast samþykki
alþíngis til þess, ab lög í hinum svonefndu sameiginlegu
málum gæti orbib gild á íslandi. þar sem stjórnin taldi
upp ^sameiginlegu málin”, sem hún svo kallabi, þá taldi
alþíng upp ab sínu leyti þar ab auki „sérstaklegu málin”,
°g í þeim málum skyldi Island hafa Iöggjöf, dóma og
stjórn útaf fyrir sig; en ef ágreiníngur yrbi, hvort inál
se sameigiulegt eba varbi ísland sérstaklega, þá skyldi kon-
ungur skera úr, en ekki þannig, sem stjórnin hafbi stúngib
“PPá, eptir tilviljun einni, heldur eptir ab bæbi hlutabeig-