Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 68
64
Stjórnarskrá íslands.
andi danskur ráíigjafi og liinn íslenzki rá&gjafi hefbi skýrt
konúngi frá málavöxtum.
Um framkvæmdarstjórn |)á, sem frumvarp stjórnar-
innar vildi skipa, haf&i aiþíng miklar a&finníngar a& gjöra
og uppástúngur. þar haf&i stjórnin hugsa& s&r rá&gjafa,
sem konúngur nefndi til, en svo leit út, sem sá rá&gjafi
ætti a& ver&a einhver af hinum dönsku rá&gjöfum, sem
konúngur nefndi til þess; en þa& er sterklega teki& fram
af alþíngis hálfu, a& sta&a íslands í veldi Danakonúngs
s& ekki sú, a& Island megi ekki njóta fyllsta jafnréttis
vi& samþegnana, a& því Ieyti áhrærir stjórnar-fyrirkomu-
lag og stjórn hinna sérstöku málefna íslands; raiklu framar
hljóti fslandi a& veitast slíkt jafnrétti, sem er grundvalla&
á skipun alþíngis og fyrirheiti Pri&reks konúngs sjöunda;
er því einkanlega tekib frain, a& konúngur taki sér rá&-
gjafa fyrir Island sérílagi, og a& sett ver&i landstjórn á
íslandi, og a& hvorttveggja, bæ&i rá&gjafinn og landstjórnin,
beri vanalega og fulla ábyrgb stjórnargjör&a sinna; þess
er jafnframt geti&, a& rá&gjafinn fyrir íslands málum ætti
ekki a& vera í neinu tilliti bundinn vi& a& vera e&a fara
me& dönskum ráögjöfum, þó skipt yr&i um þá. — Vi&-
víkjandi skipun alþíngis voru ymsar greinir í stjórnar-
frumvarpinu, sem alþíngi þótti þurfa nau&synlegrar breyt-
íngar vi&. Sú var ein, a& stjórnin stakk uppá, a& alþíng
skyldi ekki koma optar saman en þri&ja hvert ár. þa&
var stílaö beinlínis uppá þá, sem horfa á sparna&inn, sem
þeir kalia, en gá ekkert a& því, sem þeir taka í a&ra
hönd, sem er þjó&legt fjör og áhugi, þekkíng og mentan á
margvíslegan hátt. Alþíngismenn voru nær allir samhuga
á móti þessari uppástúngu stjórnarinnar, og vildu hafa
■ alþ'ng anna&hvort ár, eins og vant var. Um tölu þíng-
manna stakk stjórnin uppá, a& alþíngismenn skyldu vera