Andvari - 01.01.1874, Síða 69
Stjóruarskrá Islands.
65
21 þjd&kjörnir og 6 tilnefndir æfestu embættismenn lands-
ins, sem skyldu vera sjálfkjörnir, voru þar til nefndir
biskup, amtmenn, fyrsti dtímari í yfirrettinum, landfógeti
og landlæknir. Alþfng aptur á móti kom nú fram mefe j
þafe, afe skipta þínginu í tvær deildir, og fjölga þíng- í
mönnum, svo afe þeir yrfei alls 36; af þeim áttu 30 afe j
vera þjófekjörnir en 6 konúngkjörnir mefe frjálsri kosníngu. I
Hina konúngkjörnu alla sex setti þíngife í efri deildina, og til j
þeirra skyldi kjósa afera sex úr flokki hinna þjófekjörnu,
þó engan ýngra mann en fertugan. Orsökin til þess, afe
alþíng féllst á afe stínga uppá þessari tvískiptíng þíngsins, —
og vann hún þó tæplega atkvæfeafjöldann, því hún var
samþykkt mefe 14 atkvæfeum gegn 12 — vargrein nokkur
í stjórnarfrumvarpinu, sem lagfei óþolanda hapt á frjálst
atkvæfei alþíngis. þar var svo fyrirmælt, afe stjórnín sjálf
skyldi orfea frumvörp stjórnarinnar til þrifeju umræfeu, og
skyldi þá afe eins gengife til atkvæfea um frumvarpife í heild
sinni, hvort þíngife vildi samþykkja þafe allt efea fella.
Stjórnin gat mefe því móti ónýtt allar þær breytíngar-
uppástúngur, sem þíngife haffei fallizt á vife afera umræfeu,
efea svo margar af þeim sem hún vildi, og sett sínar í
stafeinn efea aferar nýjar; en vife frumvörp frá einstökum
mönnum varfe ekkert borife upp til breytínga vife þrifeju
umræfeu, netna þaö kæmi frá stjórninni, efea frá 10 þíng-
mönnurn. þessi grein stjórnarinnar gekk fram af flestum,
svo afe jafnvel hinir konúngkjörnu þoldu hana illa, og
hún hyggjum vér hafi verife mest hvetjandi til, aö þíng-
menn féllust á afe tvískipta þínginu, til þess afe kaupa af . J
sér eitt bandife meö öferu, sem þeim virtist þó heldur þol-
anlegra. — Um vifetöku á lagafrumvörpum var frjálslegust 1
"Ppástúnga nefndarinnar (1867), sem skipafei svo fyrir,
ef deildirnar yrfei ekki ásáttar þá skyldi þær báfear
Andvart I. 5