Andvari - 01.01.1874, Síða 70
66
Stjórnarskrá Islands.
sameina sig í eina málstofu, og lei&a þat' málií) til lykta
meb atkvæbafjölda eptir eina umræíiu. A þínginu var
þetta frekab, meí) því ab heimta tvo þribjúnga atkvæba,
og í frumvarpi stjúrnarinnar 1869 var enn hert svo á,
■aö greinin hefir síban verib hartnær úþolandi. Onnur
grein var þab í frumvarpinu, sem hert var á þínginu, afe
heimta, afe engin ályktun mætti fara fram i hvorugri þíng-
deildinni, nema tveir þrifeju hlutar þíngmanna efea íleiri sé
á fundi og greifei þar atkvæfei, þar sem stjárnarfrumvarpife
heimtafei þá ekki meira en rúman helmíng þíngmanna;
og þafe var einnig merkilegt, afe þeir, sem stúngu uppá
afe herfea þessar Iagagreinir, voru bændur. — þar á múti
var ein grein í stjórnarfrumvarpinu, sem sagfei svo fyrir,
afe setja skyldi mefe iögum fasta fjárhags-áætlun, sem ekki
mætti breyta nema méfe lögum. þ>ó alþíngismenn fyndi,
aö grein þessi væri frábærlega mikife hapt á skattveitíngar-
valdi og fjárhagsráfeum alþíngis, ffekk hún þó afe standa
afe þessu sinni, og þíngmenn gengu í sumum öferum greinum
ótrúlega lángt í afe leggja bönd á löggjafarþíng sitt, fram
yfir þafe, sem nefndin haffei stúngife uppá, svo sem þar,
sem nefndin haffei mælt svo fyrir, afe alþíng skyldi sjálft
skipa þíngsköpum sínum og þíngreglum, þá felldi þíngife
þetta, og samþykkti stjórnarfrumvarpið, afe þíngsköpin skyldi
sett mefe lagabofei; og á öferum staö, aö þar sem nefndin
haffei heimtafe til fullnafear-ályktunar (íhelft” hvorrar þíng-
deildar, þá frekafei þíngife sig og heimtafei l(tvo þrifeju hluti”.
— En þó afe þessi lýti og yms önnur sé á frumvarpi
alþíngis, sprottin af frumvarpi stjórnarinnar, og kappi
hennar og konúngsfulltrúa í aö halda fram þeim skofeunum,
sem hún haffei einusinni tekife upp, þá getur þó enginn
annafe sagt, en afe frumvarpife hafi batnafe talsvert í höndum
alþíngis, enda lét og konúngsfulltrúi nokkufe til sveigjazt.