Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 71
Stjórn.irskrá Islands.
67
I>a& var sýnilegt, a& alþíngismenn voru ekki eins brá&-
skeyttir mí eins og þeir voru 1865, og höf&u all-ljdsar
hugmyndir um sérhvab þaí>, sem í bo&i var, og þ<5 þeim
væri fríah hugar, þá létu þeir þa& ekki fá á sig.
f>a& voru einkanlega tvö atri&i, sem þíngmenn settu
helzt fyrir sig, anna& var sú hætta, sem viö mátti búast,
a& öll stjúrnarskráin kynni a& ver&a lög& fyrir hi& danska
ríkisþíng, jafnvel þó einn hinn fyrverandi dúmsmála-rá&gjafi
hef&i vi&urkennt, a& ríkisþíngiö ætti ekki atkvæ&i í þessu
máli, nema um árgjaidiB eitt, og a& ríkisþíngiö sí&an, þegar
þa& fengi máliö i hendur, vildi algjört drottna yfir því,
og gjöra ísland a& nýlendu Danmerkur, e&a innlima þa&
á þann hátt, sem ríkisþínginu litist úhultast til a& geta
haldiö því í böndunum, en sí&an yr&i konúngs samþykki
útvega& til þess, sem ríkisþíngiB hef&i sett, og þa& birt á
Islandi sem lagaboö e&a grundvallarlög, sem ekki mætti
breyta án samþykkis ríkisþíngsins. þessi útti haf&i nær
a& spilla öllu samkomulagi, því enginn gat neitaö því, a&
eptir því sem niáliÖ var undirbúi& var hér a& halda út í
alla úvissu, en eptir a& konúngsfulltrúi haf&i tvisvar lýst
því yfir, a& þíngi& hef&i samþykktarvald í þessu máli,
tlþvi HansHátign Konúngurinn vill ekki”, sag&i hann,
— 4lum þaö get egfullvissaö þíngiö—, oktroyera (þ. e.
valdbjú&a) nein ný stjúrnarskipunarlög handa ís-
landi, án samþykkis þíngsins”1, þá var heldur
nokkru nær, því enginn efi gat veriö á því, a& konúngs-
fulltrúi hafi ekki sagt annaö í konúngs nafni, en hann hefir
haft umboö til a& segja. þetta lofa&a samþykktar-atkvæ&i
var því sterklega teki& frarn af hendi þíngmanna, og a&
menn bygg&i uppá þa& Iofor& af konúngs hendi, a& hann
>) Alþtið. 1867. I, 802.