Andvari - 01.01.1874, Side 73
Stjórnarskrá íslands.
69
lands”, sem hann Iagfii fram á fólksþíngi Dana í Oktbr.
18681. þetta frumvarp var í fjórum greinum, og var í
fyrstu grein ákveSiö fast árgjald til Islands 50,000 rd. og
þar aí) auki 10,000 rd. árlega, sem aí) 12 árum li&num færi
mínkandi meí) 500 rd. árlega; í annari grein var sagt, hver
skyldi vera sérstakleg útgjöld Islands, og talin upp þau
mál. sem þartil heyr&u, líkt einsog alþíng haf&i gjört 1867,
en stjórnin gaf ekki gaum a& því, a& ríkisþfngií) átti alls
engan rétt á a& draga takmörkin á milli hinna sameigin-
legu og sérstaklegu mála, nema meí) samþykki alþíngis,
og gaf þessvegna me& þessari frumvarpsgrein átyllu til aí>
seilast á réttindi vor, eins og sí&an kom fram, og mis-
bjó&a þeim. þessi grein hef&i því sízt af öllum átt a&
vera í frumvarpinu. — í þri&ju grein var ákve&ií), a&
konúngur og alþíng í sameiníngu skyldu hafa á hendi
stjórn hinna íslenzku fjárhagsmálefna, og hafa umráö yfir
hinum íslenzku þjó&eignum og sjó&um, samkvæmt stjórnar-
skrá íslands; og í fjór&u grein var ákvef)i&, ab ríkis-
þíngib skyldi tiltaka mef) sérstakri ályktun, frá hva&a tíma
þetta frumvarp skyldi koma í lagagildi, og er þess getif)
í ástæ&um stjórnarinnar, a& greinin sé bygg& á því, a&
l(ríkisþíngi& eigi heimtíng (!) á a& kynna sér (!) stjórnarskip-
unarlög þau, sem Island fær, á&ur en þau ö&list lagagildi”;
en á hverjum rökum slík heimtíng eigi a& vera byg&,
eptir því sem hér stó& á, er ómögulegt a& skilja, því þa&
var a& minnsta kosti ekki samþykkt af hvorutveggju hlut-
a&eigendum, a& íjárveitíngin væri ná&argjöf, og þegar þa&
var ekki, þá átti ísland þetta árgjald me& sama rétti eins
') Öll meðferð málsins á ríkisþínginu í petta einn, frá því í Oktobr.
1868 og þángaðtil í Februarmánaðar lok 1869, er ítarlega útlistuð
í Nýjum Fálagsritum XXVI, 1 — 354.