Andvari - 01.01.1874, Page 75
Stjúruarskrá íslands.
71
en alþíng átti einúngis ab hafa þar uiu rábgjafar-atkvæbi,
eba „segja þar um álit sitt”. — Rábgjafinn var á bábuin
áttum, annabhvort ab taka frunrvarjiib aptur, eba ab hdta
meb neitunarvaldi konúngs, en hann rebi þó af fyrst. og
fremst, ab láta landsþíng og fólksþíng leika sér ab frum-
varpinu eptir vild sinni, og skjóta því fram og aptur á
milli sín, án þess ab gjöra sér far um ab koma neinum
breytíngum fram ab sínu leyti. Vegna breytínga jieirra,
sem á voru orbnar á landsjiínginu, fór frumvarpib til fólks-
þíngsins aptur, og stakk nefndin enn uppá nokkrum
breytíngum, seni voru samþykktar af þíngmönnum, og varb
þab þessvegna ab gánga til Iandsþíngsins í annab sinn.
Nefnd landsþíngsins ritabi þá enn álit sitt, og stakk uppá
breytíngum í nokkrum atribum, og þar á inebal því, ab
breyta fyrirsögninni og kalla ^frumvarp til laga um stjórnar-
mál íslands og fjárhagsmál”. þetta álit nefndariunar
kom fram 27. Februar 1869, en þá varb ekki tími til
lcngri umræbu, því ríkisþíngi var . þá slitib, og datt því
málib botnlaust nibur ab því sinni.
I umræbunum um stjórnarmálib á rikisþíuginu hafbi
Orla Lehmann sagt vib dómsmála-rábgjafann (Nutzhorn),
ab sér virtist liann mætti nú vera vel ánægbur, ab hann
tifongi hentugt færi á ab komast hjá ab uppfylla
loforb fyrirrennara sinna” í stjórnarmálinu, sem var, ab
ríkisþíngib ræddi einúngis um árgjaldib, meb því liann
léti sem ríkisþíngib neyddi sig til |iessarar brigbmælgi,
ttsem væri vissulega hneyxlanleg og mundi mæl-
ast mjög illa fyrir”. Dóinsmála-rábgjafinn hefir líklega
fuudib til þess, ab hann var kominn í einhvern sibferbis-
legan kút eba bobba, og fór því ab leita sér bragbs, til
ab komast einhvernveginn úr þeirri fiækju. Konúngsfull-
trúinn hafbi sagt á alþíngi 1867, ab ef stjórnin gæti ekki