Andvari - 01.01.1874, Page 76
72
Stjórnarskrá íslands.
komib sér saman vib þíngib um stjdrnarmálib, þá yrbi
tekib til alþíngistilskipunarinnar, og hán sett í „fnllt gildi”.
En ddmsmálarábgjafanum leizt ab hafa þab hinsegin. í
stab þess ab setja alþíngistilskipunina í fullt gildi, þá braut
hann hana þvert á bak aptur. Alþíng hafbi setl vib stjdrnar-
málib þá vara-uppástúngu, ab ef konúngur vildi eigi
samþykkja frumvarp þíngsins, þá „verbi nýtt stjdrnarlaga-
frumvarp lagt sem fyrst fyrir annab þíng hér á landi,
annabhvort fyrir sérstakan fund, líkt og kvadt var til 1851,
ebur og fyrir alþíngi, eptir ab hlutazt hefbi verib til um,
ab nýjar almennar kosníngar færi fyrst fram í því skyni”.
— f>d þab væri aubsætt, ab alþíng meinti annabhvort
þjdbfund eba auka-alþíng, sem haldib yrbi 1868, þá tdk
stjdrnin þab ráb, ab stefna til hvorugs þessa, heldur ab
rjúfa alþíng, beint utan vib alþíngis-lögin, eba gegn
þeim, svipta alþíngismenn kosníng þeirra, ábur en hún
var úti ab lögum, og láta fara fram nýjar kosníngar á
öbrum tíma en alþíngislögin segja fyrir, þab er ab segja
sömuleibis dlöglega. Yfirhöfnb ab tala hefir þab verib
kallab dlöglegt, ab rjúfa rábgefandi þíng, sern og liggur í
augum uppi ab rétt er eptir skobun stjdrnarinnar sjálfrar,
því þegar konúngur hafbi einúngis skuldbundib sig til ab
leita rábs hjá þínginu, en ekki til ab fylgja rábi því, sem
þab gæfi, þá gat hann ekki vel rofib þab þíng, senr ekki
gjörbi annab en skyldu sína, nema þab hefbi verib tilgáng-
urinn ab reyna til ab fá annab ráb, þab er ab segja svipta
þíngib frjálsu rábgjafar-atkvæbi, sem þab var einmitt byggt
á, og taka þarmeb grundvöllinn undan því. En þó þetta
ráblag stjdrnarinnar væri mjög hæpib í lagalegum skilníngi
og væri þar ab auki stofnab meb mikilli leynd, því aug-
lýsíngarnar voru sendar meb fyrstu gufuskipsferb, og kon-
úngsfulltrúinn jafnframt kallabur til Danmerkur, en til al-