Andvari - 01.01.1874, Page 77
Stjórnarskrá íslande.
73
þíngis stefnt me& svo stuttum fyrirvara, a& þíngmenn skyldu
koma til þíngs í Juli mánuöi, þá voru samt Islendíngar
fullkomlega vi&búnir, og sýndu þaö á kosníngum sínum
og allri abferf), aí) þeir þurftu ekki á smásmuglegum
formlegum vefengíngum ab halda, heldur aí) svo ab segja
hvert mannsbarn á landinu vissi hvað segja skyldi. En
konúngsfulltrúinn frá 1867 brást oss nú mjög neyðarlega,
meb því ab taka að sér Lehmanns nýju uppástúngur, en
brjóta á bak aptur orb sín og loforð konúngs, sem hann
hafði birt á alþíngi 1867. í stab þess, aí> vér hefðum
haft fyllstu ástæðu til a& vænta, a& hann hef&i fullkom-
lega sta&i& vi& or& sín, og láti& skrí&a til skarar, ef þau
hef&i ekki fengi& a& standa, þá fengum vér nú fulla raun
um, hversu valt er stundum völubeini& á lofor&unum, ekki
sí&ur konúnganna og höf&íngjanna heldur en annara.
Nú kom þá alþíng saman eptir þessum nýju kosn-
íngum í Juli mánu&i, og var nú lagt fram stjúrnarmálife
í tveimur frumvörpum, þannig, a& frumvarpi& frá 1867
var búta& í tvennt, var fremsti kaflinn tekinn serílagi
og nokku& aukinn, og kalla&ur „Frumvarp um hina stjúrnar-
legu stö&u íslands í ríkinu”; í því frumvarpi var ár-
gjaldi& nú sett t.il 30,000 rd. fast og 20,000 rd. laust í
10 ár, en þa&an af mínkandi um 1000 rd. árlega um 20 ár.
— Ur öllum hinum aptari hlutanum af frumvarpinu frá
1867 var búi& til anna& frumvarp, og lagt fyrir alþíng (
sama sinn, var þa& kalla& „Frumvarp til stjúrnarskrár um
hin sérstaklegu málefni Islands”, og var a& nokkru leyti
f samhengi vi& hi& fyrra og byggt á því. Með þessum
frumvörpum var þa& lagt „beint undir úrskur& ríkisþíngs
Ðana, a& ákve&a og skamta oss Islendíngum löggjafarvald
°g fjárhagsráð, þvert á múti landsréttindum vorum og
jafnrétti, en þar er a& engu getið réttinda þeirra, sem