Andvari - 01.01.1874, Side 78
74
Stjórnarskrá íslands.
land vort, |)j<5b og þíng eiga ab lögum og landsvana”* 1-
Meira ab segja, ab ))ab er sagt meb berum orbum, ab
ytirlýsíng konúngsfulltrúans á al))íngi 1867, ab alþíng lieí'bi
fullt samþykkis-atkvæbi í þessu máli, Iiafi verib beimildar-
laus, og þvi er liótab, ab hvort sem alþíng segi já eba
nei, stíngi uppá breytíngum eba stíngi ekki, þá muni
frumvörp þessi verba gjörb ab lögum, sérílagi hib fyrra,
eba lt8töbufrumvarpib”, og naubgab uppá oss, efvértökum
|>au ekki viljugir. þannig ætlabi )>á stjórnin ab meta
loforb konúngs til vor 1867, og orb konúngsfulitrúans á
alþíngi af konúngs hendi, og þetta lét, hinn sarni konúngs-
fulltrúi sér sóma ab bera fram fyrir fulltrúa þjóbarinnar
á Islandi. þab er sannmæli, sem ekki verbur móti mælt,
ab þessi abferb og ögranir stjórnarinnar og hennar sinna
var eins og „harbstjóra, er eigi sæta lögum”8; en ekkert
vottar ab voru áliti betur um sannan og sterkan og
öruggan sibferbislegau krapt alþíngismanna en þab, ab þeir
létu konúngsfulltrúa svo ab kalla ekkert á sér heyra þær
tilíinnfngar, sem abferb hans lilaut ab vekja hjá þeim, og
létu helzt í Ijósi ab þeir aumkubu hann, ab hann væri
neyddur til ab koma fram fyrir |)íngib sem tvímælismabur.
En málalokin urbu þau, sem vib var ab búast, ab frum-
varpinu um tlstöbu íslands” var kastab, öllu eins og þab
var, meb 15 atkvæbum gegn 11, cba réttara ab segja 19
atkvæbum gegn 7, og bebib jafnframt um, ab kormngur
Iéti þab ekki ná lagagildi, en jafnframt, ab konúngur út-
vegabi fast árgjald handa íslandi úr ríkissjóbi, sem næmi ab
') Ný Félagsrit XXVII, 20. — I pessu ári ritanna er prentað til
samanburðar frumvarp alþíngis 1867, frumvarp fólksþíngsins í
Februar ÍS69og frumvarp stjdrnarinnar til alþíngis í Juli 1869,
og þar við tengt skýrslu um meðferð málsins á alþíngi 1869.
s) Svo komst sira Siguröur Gunnarsson að orði, sjá Alþtíð. 1869,
I, 644.