Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 79
Stjúrnarskrá Islands.
75
minnsta kosti 60,000 rd., og s& fyrir innstæbu þess árgjalds
gefin út óuppsegjanleg ríkisskuldabröf. Hitt frumvarpife,
um itbin sérstaklegu málefni Islands”, vildi alþíng ekki
heldur hafa lögleidt eins og þab var frá stjórninni, heldur
beiddi konúng um: ltab leggja fyrir þíng hér á landi
meb fullu samþykktar-atkvæbi 1871 frumvarp til stjórnar-
skrár Islands, sem ab minnsta kosti taki eins mikib tillit
til landsréttinda vorra, eins og frumvarp þab til stjórnar-
skrár Islands, sem kom frá alþíngi 1867”. En ef kon-
úngur vildi ekki fallast á þetta, þá var hann bebinn stab-
festíngar á frumvarpi til stjórnarskrár Islands, sem alþíng
haí'bi samib, voru þar bæbi frumvörpin sett saman í eina
heild eins og upphaflega var, þegar þínginu var skýrt frá
loforbi konúngs, ab hann ætlabi ekki ab valdbjóba nein
stjórnarlög á íslandi, og færb sem næst því frumvarpi,
sem kom frá alþíngi 1867; þíngib mótmælti jafní'ramt,
ab frumvarp þetta heyrbi undir atkvæbi ríkis])íngsins í
Danmörku1. Ef ab konúngur ekki skyldi vilja stabfesta
þetta frumvarp, þá ræbur alþíng frá, ab frumvarpib tlum
hin sbrstaklegu málefni Islands” öblist lagagildi. þessar
ályktanir þíngsins voru samþykktar meb 19atkvæbum, og
voru hinir konúngkjörnu einir á móti, meb þíngmanni
Rángvellínga.
Nú fékk stjórnin þá aptur svo skapab málib úr hönd-
®m alþíngis. Hún lét þá prenta bók meb dönskum
útleggíngum af öllu því, sem snerti mebferb málsins á
’) Frumvarp alpíngis 1869 með samanburði við frumvarp stjórnarinnar
á þessu þíngi og frumvarp alþíngis 1667, erí Nj'jum Félagsrituni
XXVII, 39—42, og því orði þar á lokið, að þínglð hafl (að
v>su í sumum einstökum greinum sýnt sig iinara en 1867, en
l>að lieflr aptur í öðrum atriðum, og einmitt í öllu þvi, sem mest
er 1 varið, sýnt sig miklu stinnara, og fastara á röttindakröfum
isleinlínga en híngaðtil.”