Andvari - 01.01.1874, Síða 80
76
Stjórnarskrá íslands.
alþíngi 1869, oe deildi dt bdk þessari mebal ríkisþíngs-
nianna í Danmörku um veturinn eptir. Oddvitar þess
flokks, sem á móti oss var á ríkisþínginu, voru hræddir
um, ab málib mundi nú dragast nokkub úr hömlu eptir
mefeferb alþíngis, eSa í abra stefnu, sem þeim líkabi mibur,
og þessvegna kom Orla Lehmann fram meS þá fyrirspurn
til dúmsmála-rá&gjafans (Nutzhorns) 26. Januar Í870,
hvort stjúrnin ætla&i á þessu þíngi ab koma fram mcí>
stö&u-frumvarpib á ný, sem alþíng hef&i sagt um álitsitt1.
— Lehmann fúr mörgum hnyttilegum or&um um a&fer&
stjúrnarinnar, og einkum upplausn alþíngis og hinar nýju
kosníngar, sem stjúrnin haf&i láti& fara fram á íslandi.
ltþa& hlýtur a& vera fúlgih undir slíkri upplausn,” sag&i
Lehmann me&al annars, lta& stjúrnin skjúti málinu frá hinu
uppieysta þíngi til hins nýja, sem einmitt sé vali& til
me&fer&ar þessa máls, og a& þar af fljúti, a& ályktun
þessa sí&ara þíngs ver&i a& standa. þetta er eptir
almennum þjú&stjúrnarreglum, og þær þykist dúmsmála-
rá&gjafinn einmitt hafa fyrir augum”. En rá&gjafinn, sem
haf&i líklega fengi& núg af umræ&nm og ályktunum þíngs-
ins ári& fyrir um þetta mál, þegar hann ré&i engu vi&,
kva&st ekki mundu fara lengra út í máli& a& sinni, e&a
leggja fram frumvarp um þa& a& svo komnu. Lehmann
lag&i þá sjálfur fram frumvarp (2. Februar 1870), sem
a& mestu leyti var teklö eptir frumvarpi stjúrnar-
innar til alþíngis 18692 3, og kom þa& nokkru sí&ar til
umræ&u. En á&ur en þa& var&, þá rita&i dúmsmála-
rá&gjaíinn bréf 27. Januar 1870 til fjárhagsnefndarinnar í
1) Um fyrirspurn Lehmanns og pær umræður, sem útaf henni
spruttu, er skýrt i Nýjum Félagsritum XXVII, 42—69.
3) Frumvarpið með samjöfnuði við hin fyrri i Nýjum Félagsritum
XXVII, 69—71. Umræðurnar um pað i sömu bók, b)s. 73—113.