Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 82
78
Stjórnarskrá íslands.
arinnar, en þ<5 jafnframt lýst óánægju sinni yfir, ab máliö
skyldi detta hðr niður, var samþykkt sú yfirlýsíng, ab
þíngib treysti því, l4aí> stjórnin haldi fast vib grundvallar-
reglur þær fyrir hinni stjórnarlegu stöðu Islands í ríkinu,
sem frumvarp það, er lagt var fyrir hiö síöasta alþíng
(1869) var byggt á”; þarmeð var siegiö í botninn a&
þessu sinni, og frumvarp Lehmanns fell sínum herra.
þegar stjórnarmálib sýndist nú a& vera þannig gengið
til hvíldar aí> nýju, þá þykir oss eiga vel vib aö hafa
upp orb tveggja merkra manna, sem annar var danskur
en annar Norbmaöur, og hafa einmitt um þetta sama
leyti skrifab blabagreinir um hi& íslenzka stjórnarmál.
Ilinn danski inaður var Monrað biskup og fyrverandi
rá&gjafi, er ver allir þekkjum; hann segir svo um fyrir-
komulag hinnar íslenzku landstjórnar; Islandi ætti a&
vera ma&ur”, segir hann, ltsem konúngur nefndi til, og
með ábyrgð fyrir konúngi einum — köllum hann vísi-
konúng, eöa landstjóra, e&a landræ&ismann, e&a stiptamt-
mann, e&a hva& sem menn vilja; — bezt væri a& linna
eitthvert fallegt gamalt íslenzkt nafn. — þessi ma&ur ætti
að hafa á hendi æ&stu forustu fslands serstaklegu mála,
svo a& konúngs samþykki þyrfti ekki a& koma þar til
nema í hinum allrahelztu íslenzku málum. Undir honum
ætti a& standa einn ma&ur, e&a fleiri ef Íslendíngar vildi,
me& ö&rum or&um íslenzkur rá&gjafi, e&a íslenzkt stjórnar-
rá&, sem hefði alia rá&gjafastjórn á hendi í öllum íslands
sörstaklegu málum, og hef&i ábyrgð fyrir alþíngi. Ef
hagab væri til þannig, efea þessu líkt, þá gæti fyrst komife
til mála um frjálsa framför íslands” ‘. — Nor&ma&urinn,
*) Ný Félagsrit XXVII, 186. f>ar er bent til, að hérumbil sömu
uppástúngur hafa áður komið fram í Nýjum Félagsritum VIII.
ári og síðan optar, einkurn í XXIII. ári, en aidrei verið gaumur