Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 83
Stjórnarskrá Islanrls.
79
hib nafnfræga skáld Björnstjerne Björnson segir svo um
stjárnar-samband Islands og Daninerkur: l4Ver NorSmenn
vitum betur hvab Island er”, segir bann, (len Danir
vita, og vér skulum segja [íeim |raö: Island er einmitt
sjálfstætt frístjórnarland, sem lieiir sofib um nokkur
hundruö ára. þai) sofnabi vib hii&ina á Noregi, og er
nú vaknab aptur vib hlib Danmerkur, e&a er ab vakna
upp aptur. þab var frá fæ&íugunni þjó&stjórnarland, og
þab á ab vera þab enn, þó þab sé aö nafninu til sam-
einab einhverju af ríkjunum á Nor&urlöndum”. — þetta
er hib sama, sem opt hefir verib sagt af vorri hendi,
bæbi á þíngvallafundinum 1850, á þjóbfundinum, á alþíngi,
einkum 1869 og optar, ab (4ísland er frjálst sambandsland
Danrnerkur”, og í þeim anda þarf því ab vera stjórnab
ef landstjórn þess á ab verba heillavænleg fyrir hvoru-
tveggju hlutabeigendur og alia þjóbina * *.
þegar ab Nutzhorn rábgjafi liætti vib stjórnarmálib,
þá gjörbi hann ráb fyrir þab nuindi ieggjast til hvíldar
um 20—30 ár. Valdbobsstefnunni, sem hann hafbi látib
komíngsfulltrúa ögra oss meb á alþíngi 1869, og þá var
ótrautt otab ab oss, hafbi nú stjórnin sjálf sleppt, og
ætlabi nú ab neyta hins umbobslega valds til ab færa atlt
í þá stefnu, sem hún sá sér ekki fært ab fá fram meb
lögum. En til umbobslegra framkvæmda þarf fjárframlög,
og þau gat stjórnin hvergi fengib nema hjá ríkisþínginu,
en þegar rábgjafinn fór því á flot í bréfi 27. Januar 1870,
sem ábur var getib, þá smelldi ríkisþíngib í lás penínga-
kistunni, og stjórnin fékk ekki neitt fé til ab koma sinni
geflnn að ráði fyr en nú á seinustu aljiíngum. A þínginu 1873
kom það fram i stjórnarskrá alþfngis, 1 greinunum um jarlinni
(9—10. grein).
*) sbr. Ný Felagsrit XXVII, 187.