Andvari - 01.01.1874, Síða 84
80
Stjórnarskrá Islands.
framkvæmdarstjórn á Iegg. — En nú urbu rá&gjafaskipti,
og Krieger tdk dámsmálastjórnina, en liann hafbi verib
nijög í fylgi meö uppástúngum Lehmanns, og þaö heíir
verið sagt, a& Lehmann haii beöiö hann seinast oröa fvrir
þetta mál, því hann andaðist |)á um sumariö. þaö var
því auðsætt, aö nú mundi vera von á nýrri hreyling í
málinu, og henni fremur í valdboösstefnu *. Jafnskjdtt
og ríkisþíngiö kom saman um haustiö, lagði dömsmála-
ráögjaíinn fram á lolksþínginu uPrumvarp til laga um
hina stjárnarlegu stö&u íslands í ríkinu”, og var þetta
frumvarp aö kalla óbreytt viðtekiö af báöum deildum
ríkisþíngsins eptir stuttar umræður, því ráðgjafinn sagöi
þíngmönnum og þeir féllust á þaö, aö ef þetta frumvarp
yröi gjört aö lögum, þá mundi öll stjórnardeilan viö Is-
lendínga þar meö á enda kljáö, og væri bezt að gýöra
j>að meö sem fæstum oröurn, j)ví itfer orö er um munn
líður”, og enginn getur vitað nema |)esskonar orð fljúgi
af einhverjurn munni, sem Íslendíngar geti náö klófesti á,
en ltfæst orö hafa minnsta ábyrgö”; það tók ráðgjaíinn
einnig frarrr, aö menn mætti ekki byrla neitt þaö, sem smakk-
aöist Íslendíngum allt of ilia. Vér þurfurn ekki að dtskýra
nákvæmlega frumvarp þetta, sem síöan er kallað tistööu-
login frá 2. Januar 1871”, því þaö og lögin eru öllum
kunnuga, en vér skulum einúng'13 geta þess í stuttu tnáli,
aö frumvarp þetta og stöðulögin mega eiginlega heita aö
sé fyrsti kaflinn af frumvarpinu lttil stjórnarskipunarlaga
') Ef v«r teljum saman, hversu opt stjórnin hefir breytt stefnu í stjórn-
armálinu síðan 1848, ])á verður petta hérumbil í tuttugáeta sinni.
3) Frumvarpið, umræðurnar á ríkisþínginu, ^lögin” 2. Jatiuar 187J
og skýríngar um þau eru í Nýjum Félagsritum XXVIII, 4—127.
þar er sýnt, að ^lög” þessi sé eigiulega skuldbindandi einúngis
fyrir Danmörk, en fyrir Island sé þau tilboð í laga formi.