Andvari - 01.01.1874, Side 85
Stjórnarskrá íslands.
81
handa íslandi”, sem stjórnin lagbi fram á alþíngi 1867,
og konúngur lofabi fyrir munn konúngsfnlltrúans ab hann
skyldi aldrei gjöra afe lögum nema meb samþykki alþíngis.
Hér hefir því stjúrnin og ríkisþíngiö lagzt á eitt, til aí)
fá konúng til aí> breyta múti loforbi sínu, og styrkja til
4lab koma á Island valdbobnum lögum, eba kúgunarlögum,
sem fulltrúaþíng Íslendínga liefir ab nokkru leyti aldrei
séb, ab öbru leyti aldrei sam|)ykkt, og enda í þribja
lagi afneitab ab samþykkja”1. þab má því meb
fullum sanni segja, ab mikib sé á múti lögum þessum ab
kæra, bæbi ab formi og cfni, en eigi ab síbur er þú
vort álit, ab þau hafi komib málinu nokkub áfram. þau
losubu um þab; þau binda oss í engu, þau egna oss og
hvefja til ab hrinda úréttinum af oss, hvenær sem færi
ge.fst, og þau gefa oss ljúsar ástæbur í hendur til ab
sanna rétt vorn, og sanna þab, ab bæbi stjúrnin og ríkis-
þíngib liafi breytt á múti því, sem þau sjálf játa ab réttur
sé til2. þabervarla mögulegt, ab sá úréttur standi lengi,
‘) Ný Fclagsrit XXVIII, (>3.
2) Stjórnin sjálf lieflr optar en einusinni sagt, að fslenzk innan-
landsmál se ríktsþfngi Dana dviðkomandi (bréf innanríkisráðg.
18. August J852 í Lagasafninu); hún heflr sagt, að ríkisþínginu
komi ekkert við í stjórnarmálinu nema árgjaldið (bróf dóms-
máia-ráðg. 27. April 18G3). Sama heflr enu komið frain í
ástæðunum fyrir frumvarpi stjórnarinnar til ríkisþíngsins 1868,
í frumvarpi ríkisþíngsins 1869, í frumvarpi stjórnarinnar til
alþingis 1869 og í frumvarpi Lehmanns 1870. Krieyer viður-
kenndi hið sama í ræðum sínum 1870, þar sem hann mælir
íyrir sínu frumvarpi, t d. þar sem hann segir, að ríkisþíngið
se komið í óheppilega stöðu eða ógaungur, þar sem það verði
að ræða um fjárveitíngar til að koma fram lögum og ákvörð-
unum, sem ekki heyra undir þess úrskurðarvald; og á
öðrum stað þar sem hann segir, að (1hin sérstaklegu mál sjálf,
Andvari I. 6