Andvari - 01.01.1874, Side 86
82 Stjórnarskrá íslands.
sem bá&ir málspartar játa ab sé óréttur, svo framarlega
sem vér ekki sjálfir sleppum vorum eigin inálstab, e&a svo
framarlega. sem vér höfum manndáb í oss til aí> fylgja
honum fram. Vér þykjumst ekki þurfa hér aí> tilgreina
ítarlega og liba í sundur nákvæmlega hverja grein í ^lögum"
þessum, vér getum látib oss nægja aí> vísa til annara
ritgjörba1 og til alþíngistí&indanna , einkum 1871. þess
getum vér a& eins, a& þar er í allmörgum atri&um slaka&
til vi& uppástúngur alþíngis, hjá því sem í frumvörpum
stjúrnarinnar til alþíngis 1869, og frumvörpum Lehmanns
e&a ríkisþíngsins bæ&i á&ur og sí&an. En auk margs
annars, sem a& er a& finna, þá var þa& eitt af því helzta,
a& þar sem rikisþíngi& sleppti nú þeim lagalausu og
heimildarlausu umrá&um, sem hinir dönsku rá&gjafar höf&u
fengiö því í hendur í Islands málum, þá gætti þa& einkis
um, að ísland fengi neina stjúrnarlega tryggíngu fyrir
me&fer& þeirra eptirlei&is. þau voru afsöluð undir for-
ræ&i einhverra danskra rá&gjafa, hvers sem hlyti þa&, en
ekki undir forræ&i konúngs, og enn sí&ur undir forræ&i
Islendínga sjálfra. þessu var svo haga& sí&an, a& rá&-
gjafinn réöi eiginlega öllu, bæ&i fjárstjúrninni og ö&ru,
ábyrg&arlaust, rétt eins og stjúrnarrá&in á&ur fyrri, me&an
einveldið stú&, og sú hugmynd virtist vera a& festast,
sem von var, þare& embættismenn á Islandi fylg&u henni
sem hér koma til greina, og löggjöíln um Jiau sörstaklega, eru
ríkisþínginu óviðkomandi” (Ný Fölagsr. XXVIII, 44.55).
En er það ]>á ekki stjórnarieg inarkleysa og lögleysa, eða full-
komin meiriíngarleysa, að rikisþíngið úthluti alþíngi til umráða
þau islen/.k má), sem aldrei hafa heyrt undir Jiað, heldur undir
islenzkt löggjafarvald, alþíng og konúrig, og aldrei átt liið
minnsta skylt við ríkisþíng.
*) svosem til Nýrra Felagsrita XXVIII, 80 og eptirfylg.