Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 88
84
Stjórnarskrá Islands.
þetta komu og öflugar og einbeittar bænarskrár til alþíngis
1871, sem heimtubu ab alþíng mötmælti ^stöbulögunum”
og heimtabi réttíng á því, sem þar væri aflaga borife;
þessar bænarskrár voru úr öllum ijörbúngum lands og úr
flestum sýslumx, og var þar gj'ört ráb í'yrir hvorutveggja,
annabhvort ab stjórnin byggi til frumvarp uin stjórnar-
málib og legbi fyrir alþíng, eba hún þegbi og legbi ekkert
fyrir. Ef hún kæmi meb frumvarp, var þab tekib fram,
ab alþíng léti ekki leibast til ab taka neinum þeim kostum,
sem skerba landsréttindi vor; ef ekkert frumvarp kæmi,
var þab ósk manna ab alþíng byggi sjálft frumvarp til,
og legbi fyrir konúng til stabfestíngar.
Stjórnin lagbi nú fyrir alþíng ^frumvarp til Stjórn-
arskrár um hin sérstaklegu málefni Islands’’, sem var
eiginlega aptari hluíinn af frumvarpinu frá 1867, en
fremstu greinunum sleppt, sem snertu fremur hin svonefndu
sameiginlegu mál. þessar fremstu greinir voru nú meb
nokkrum breytíngum, sem alþíng hafbi ekki séb eba sam-
þykkt, orbnar ab „stöbulögum” (2. Januar 1871) á móti
loforbi konúngs, sem birt var á alþíngi 1867; en nú hét
svo, ab þessi síbari hluti stjórnarskrárinnar skyldi ekki
verba ab lögum nema meb samjiykki alþíngis: 4ler þab
ekki áform Han3 Ilátignar konúngsins, ab gefa landinu
nýja stjómarskrá um hin sérstaklegu málefni þess, nema
meb samþykki þíngsinsa. Alþíng fór ab svo miklu
leyti nærri l'rumvarpinu, ab þab setti engar greinir inn um
hin „sameiginlegu” mál, en vildi láta telja upp hin
') Bænarskrárnar eru prentaöar heilar eða í ágripi í Aljitíð. 1871,
195—213.
J) þíngsetníngarræða konúngsfulltrúa 1371. Alþtíð. 1871. I, 4:
sbr. aðra ræðu hans I, 97—98, þar sem hann segir: eg þori að
fullvissa þíngið um það, að hún (stjórriarskráin) rnun ekki verða
lögleidd nema með samþykki þíngsins”.