Andvari - 01.01.1874, Síða 89
Stjórnarskrá Islands,
85
„sérstaklegu” mál, og taka þa& fram um leií), aí) ekki sé
ákve&ií) um sameiginleg mál, og um takmörk þeirra og
mála Islands sérílagi, neitt það, sem sé skuldbindandi
fyrir Island, eða leggi byr&ar á það, nema alþíng sam-
þykki. — Alþíng vildi enn heimta eið af konúngi uppá
stjórnarskrána, áírnr en hann tœki vi& stjórn, eins og st<5&
í frumvarpi stjórnarinnar 1867, en haföi verið tekið úr í
frumvörpum hennar 1869 og 1871. — Um stjórnarmenn
og stjórnarábyrgð hélt alþíng enn hinu sama fram og
á&ur, aÖ landstjóri yr&i settur á íslandi, sem hef&i alla i,
ábyrgB á stjórninni fyrir alþíngi og skyldi sú ábyrgö '■
ákve&in mé& lögum. En til vara fór þíngiö nú fram á,
a& konúngur skyldi skipa jarl á íslandi, sera hef&i þar hi&
œ&sta vald, og stjórna&i í nafni og umbo&i konúngs me& >
ábyrgð fyrir honum einum; til a& framkvæma stjórnar-
störfin skyldu skipa&ir einn e&a fieiri stjórnarherrar, sem
skyldu hafa alla ábyrgb stjÓrnargjör&anna, og skyldi sú
ábyrgð ver&a nákvæmar ákve&in me& lögum. — Um al-
þíng og skipun þess létu menn standa tvískiptínguna, og
ur&u einúngis átta atkvæ&i me& óskiptu þíngi; þó tók
alþíng þa& fram, a& þa& vildi láta vera í stjórnarskránni
beina heimild til a& breyta skipun alþíngis gjörsamlega,
ef tvískiptíng þíngsins skyldi reynast mi&ur hagfelld, og
vegna skiptíngarinnar vildi þa& lengja þíngtímann frá 6
til 8 vikna. En þa& mátti kalla undarlegt, a& þar sem
stó& í frumvörpum stjórnarinnar og alþíngis 1867 og
1869 um fri&helgi alþíngis, þá var þeirri grein nú sleppt
úr frumvarpi stjórnarinnar, og alþíng tók hana ekki upp
aptur í sitt frumvarp í þetta sinn. — þar á móti felldi
alþíng þá grein í frumvarpi stjórnarinnar, sem setti fasta
'járhags-áætlun, og mælti sterklega móti henni, þó hún
bef&i fengið a& standa á tveimur fyrri þíngunum. —