Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 91
Stjórnarskrá íslands.
87
ekobanir, sem hér hafa komib fram frá meira hluta þíngs-
ins, ekki sö samkvæmar hugsunum og vilja Íslendínga
yfirhöfub”. — En í þessu mun þeiin )n5 hafa skjátlazt,
því þab hefir sýnt sig inargvíslega og á allskonar hátt, ab
mjög svo fáir hafa fallizt á skobanir minna hlutans, en
allur þorri manna af öllum stéttum hafa veriö eindregib
á meira hlutans máli.
f><5 vér getum fundib meb rökum mörg lýti á stöbu-
lögunuin 2. Januar 1871, þá höfbu þau þó þann kost í
för meb sér, ab nú varb stjórnin ab búa til áætlanir og
reiknínga fyrir ísland sérílagi, sem hefbi getab verib og
átt ab vera hvöt fyrir oss, til ab gefa rneiri gaum ab
landsreikníngum vorum, einsog svo optlega hefir verib
tekib fram, og yms rök leidd ab í Nýjum Félagsrituin, en
híngabtil svo fráleitlega og fyrirmunalega vanrækt, landi
voru og þess hag til óbætaulegs tjóns. — Fyrsta áætlunin,
sem kom út 4. Marts 1871, var gefin út af Krieger, er
þá var dómsmála-rábgjati, og send til íslands um vorib,
en ekki lagbi konúngsfulltrúinn þessa áætlun fram á al-
þíngi ab fyrra bragbi, því þab átti líklega ab sýna
þínginu, ab þú danska ríkisþíngib hefbi sagt af sér íjár-
rábunum, þá ætlabi rábgjafinn ekki ab afhenda þau al-
jiíngi, heldur halda þeim sjálfur, undir hlíGskildi konúngs
ab nafninu til. Alþíngismenn tóku eptir því, ab allt þab
sem stjórnin kallabi lög var lagt fram á hverju al|>íngi
venjulega, en þó ekki þessi áætlun; menn tóku einnig eptir
|>ví, ab hún hafbi verib auglýst j>á um vorib á öllum
manntalsþíngum, eri var þó ekki sýnd aljiíngi1. þíngmenn
’) árið eptir var bannað að birta áætlunina á manntalsþíngunj á
íslaudi; athugagreiuirnar vib hana voru líka allar á Diinsku, svo
það var sýnilegt, að hún var ætluð eiuúngis til sýnis stjórninni
og Dönuin.