Andvari - 01.01.1874, Page 93
Stjórnarskrá íslands.
89
í lib hinna konúngkjörnu, en þrír gáfu ekki atkvæbi, svo
a& uppástúngan sigra&i einúngis meb 12 atkvæbum gegn
8, en 16 atkvæ&i gcgn 4 voru samt meö því, ab taka
hana upp í bænarskrá þíngsins1.
I auglýsíngu til alþíngis 23. Mai 18732 neitar kon-
úngur ab fallast á uppástúngur þíngsins í stjúrnarmálinu,
og er þar tekinn upp enn einusinni hinn sami Iestnr, sem
oss or áíiur ekki úkunnugur frá því 1852 og sí&an. —
En um fjárhagsmálife afvísar hann alþíngi meb því, aö
öll mál, sem snerti fjárhags-áætlun og fjárhaginn ab
lögum, liggi alveg fyrir utan verksviö þíngsins, og ber í
því efni fyrir sig gömlu tilskipanirnar um rábgjafarþíngin,
frá 1831 ogl843; en seinasta atribinu afvísar hann meb
því, a& öll skuldaskipti Danmerkur og Islands sé á enda
kljáb „meb lögum 2.Januar 1871”. Konúngur skýrskotar
til frumvarpanna í stjúrnarmálinu, sem hati verib lögb
fyrir alþíng, og telur þau úrækan vott þess, ab ltþab hafi
verib Vor (konúngs) einlægi og alvarlegi tilgángur, ab
gefa Islandi stjúrnarskipun, sem veiti landsmönnum hib
sama frelsi og hin sömu réttindi, sem þegnum
Vorum í konúngsríkinu”; en hann kvebst nú ekki leggja
fram neitt frumvarp fyrir þíngib um stjórnarmálib, en vera
reibubúinn til ab verba vib úskum þeim, sem kynni ab
koma fram frá Islands hálfu um stjúrnarskipun, scm sé
byggb á þeim grundvelli, er geti samrýmzt ríkisstjúrnar-
tilhögnn þeirri sem nú er, og hinni óabskiljanlegu heild
ríkisins (I).
') Alþtíð. 1671. II, 484—485.
a) Alþtíð. 1873. II, 2—10.