Andvari - 01.01.1874, Síða 94
90
Stjórnarskrá Islands.
6. Stjórnarskráin handa íslandi 187 4.
þó þaí) nó sýndist svo, sem allt væri fast og ríg-
bundib á stjórnarinnar hlib í þessu máli, þá voru ckki
allfá merki til þess, a& ekki mundi lí&a á mjög laungu
þar til eitthvafe losa&ist um. þa& var merkjanlegt, a&
stjórnin haf&i hopafe töluvert aptur frá þeim eldi, sem
Orla Lehmann kveikti, og a& hana lánga&i til a& fá ein-
hvern enda á þessu máli. þa& gat heldur ekki dulizt
fyrir neinum, a& mörg atri&i í málinu voru anna&hvort
sett af stjórnarinnar liendi til þess a& sýna oss sem ber-
Iegast og sem harfclegast, a& vér værum undirlægjur, og
beygja oss me& j>ví móti, e&a þau voru svo iítilfjörleg,
a& þau gátu ekki vottafe anna& en gjörræ&isfulla smá-
munasemi. Eigi afe sí&ur haf&i stjórnin gjört þetta a&
svo miklu kappsmáli, a& hún haf&i beitt öllum brög&um
til afe fá sitt fram; til þess afe reyna afe beygja alþíng
tók hún uppá því, sem hún haf&i aldrei gjört í Danmörk
né í hertogadæmunum, afe Jeysa upp” efea rjúfa ráfe-
gjafar])íng, og skjóta málinu til nýrra kosnínga, en ]>egar
svo dómurinn féll eins í annafe sinn á nýkosnu þíngi, þá
í stafe þess afe láta undan þeim dómi, e&a rjúfa ])íng á
ný og fá dóminn sta&festan í annafe sinn, var þa& hennar
fyrsta bragfe afe slá í botninn, og nota umbofesvaldi& til
afe koma því fram, sem hún gat ekki fengife á komife mefe
lögum; en annafe og næsta bragö var þa&, afe fá ríkis-
])íngi& í Ðanmörk til a& taka sér heimildarlaust yfirráfe
yfir oss, og búa til samþykkislaust af vorri liendi lög
eptir þeirra vild, en fá sífean konúng til a& breg&a lofor&
sitt, og valdbjó&a þafe, sem hann haffei lofafe a& láta vera
komiö , undir frjálsu samþykkis - atkvæ&i þjó&ar vorrar.
þaö var ekki trútt um, a& þessi a&fer& rnæltist illa fyrir,