Andvari - 01.01.1874, Page 95
Stjórnarskrá Islands.
91
jafnvel hjá útlendum þjúbum, og ab hcyra þá dóina utan
ab sör gat ekki verib hinni dönsku stjórn mjög gebfellt,
því mörgum datt í hug, ab þab ætti ekki sem bezt saman,
ab Danir kvörtubu undan búsifjum þjóbverja, en lötu ís-
lendínga, sem voru minni máttar, kenna á öbrura ekki
rninni, meb réttarneitun og ágengni. Einstakar raddir í
ríkisþíngi Dana voru farnar ab slá því fram, hvort ekki
mundi réttara fyrir stjórnina ab láta eitthvab undan óskum
og kröfum Islendínga, en hér var ekki svo hægt vib-
gjörbar, einkum meban þessi valdbobastjórn sat ab stýri,
því þess var varla ab vænta, ab hún gæti allt í einu
breytt stefnu sinni, en hitt gat orbib, ab hún sætti færi
til ab koma málinu eitthvab áfram ef færi bybist, og
þetta sýnist mega rába af orbunum í hinni konúnglegu
auglýsíngu, þeim er nýlega voru tilíærb. A Islandi sjálfu
var óróinn alltaf ab vaxa, og almennur kur útaf því,
ab allar ósldr um sjálfsforræbi voru bældar nibur, og
stjórnin fór æ lengra og Iengra fram í því, ab ota og
beita hinu konúnglega alveldi, utanvib eba þvert ofaní
l'ulltrúaþíng þjóbar vorrar. Um orsakirnar til þessa báru
ymsir sakir á abra: stjórnarsinnar, meb konúngsfulltrúa í
broddi íýlldngar, kenndu þab þeim, sem ekki vildu taka
hverju því, sem stjórnin lét falt; en þjóbarsinnar, sem vér
teljum allan þorra landsmanna, kenndu þab stjórninni, sem
brást undan í allar krár og kima til ab draga úr þjóbfrelsi
voru; og þó kenndu menn þetta ekki síbur hinum konúng-
kjörnu þíngmönnum og þeim sem fylltu |ieirra flokk, því
menn sögbu, og þab ekki án orsaka, ab svo framarlega
sem þeir vildi leggjast á eitt meb hinum þjóbkjörnu þíng-
mönnum, þá misti stjórniu alla fótfestu í apturhaldi sínu
móti þjóbfrelsi Íslendínga, og þá mætli hún til ab láta
undan. Konúngsfulltrúinn slapp heldur ekki, einkum eptir