Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 96
92
Stjórnarskii Islands.
aí) hann' haf&i látiS gjöra sig a& landshöfíiíngja, þvi þó
hann heföi vissulega átt góöan þátt í að koraa stjdrnar-
málinu á kreik aptur, og fortakslaust sagt, a& alþíng œtti
fullt samþykkis-atkvæ&i í stjórnarmálinu a& lögum1: þá
haf&i hann ekki sýnt sig svo fastan á svellinu sem menn
gátu vænt, og me& engu minna fylgi gjörzt erindsreki
Danastjörnar til a& lægja hluta vorn og bera fyrir bor&,
heldur en erindsreki vor til a& vinna jafnrétti vi& Dani
og sjálfsforræ&i í vorum eigin efnum. En þessi illi kur
og óánægja gat ekki anna& en vaki& þá ósk meöal höf&-
íngjanna, a& máliö gæti jafnazt viöunanlega, og a& þeir
vildu a&' sínu leyti stu&Ia til þess, því ekki var annars
fyrir a& sjá hvaö ver&a kynni. þjó&flokkur vor þurfti
nú minnst a& óttast í því efni, og vér efumst ekki um,
a& þó hann hef&i enga gángskör gjört til aö koma málinu
áfram, þá mundi þa& eigi a& sí&ur hafa færzt smásaman
í rétta átt. En þó svo væri, þá var þaö samt sem á&ur
ekki fátt, sem hvatti til a& nota tækifæri þa&, sem nú
bau&st. Mál þetta var nú búi& a& gánga nokkrum sinnum
fram og aptur me&al alþíngis og stjórnarinnar, og ágrein-
íngsatri&in voru or&in nokkurnveginn Ijós og föst. í
mörgum af þeim haf&i alþíng áunniö meira e&a minna,
og flestir voru farnir a& geta a&greint þaö, sem kallast
mátti óiBissanda, frá hinu, sem a& vísu var ákjósanlegt,
en þó ekki lífsrótin sjálf. Stjórnin hai&i sýnt þa& optar
en einusinni, a& jafnskjótt sem hún sleppti einum krók
e&a sló undan í einni grein, þá stakk hún fram ö&rum
króknum, og þetta mátti lengi gánga; en me&an á þessu
‘) ^Alþíng heflr . . . frjálst ráðgjafarvald í pessu iuáli og i öðrum,
og eg vil bæta Jiví við, að þíngið heflr í þessu máli í rauu
og yeru meira vald en eintómt ráðgjafarvald; l)að heflr sam-
þykkjandi vald”, o. s. frv. Alþtíð. 1867. I, 802.