Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 97
Stjóruarskrá Islands.
93
Btímabraki stób var alltjafnt ab vaxa einveldishugsun stjórn-
arinnar, valdboí) og gjörræbi, og þetta fékk jafnvel stob
lijá þjób vorri sjálfri í öllum stéttum, sem vænta mátti,
þareb hdn vissi varla sjálf hvort hdn ætti rétt til frelsis
og forræbis eba ekki, þegar sjálfir lögfræbíngarnir sögbu
henni, og voru ab verba meir og meir samróma í því,
ab hin gildandi stjórnarlög vor væri konúngalögin. Stjórnin
hafbi því vanann vib ab stybjast; hdn hafbi tekib undir
sig eina fjárrábin, sem ríkisþíng Danmerkur liafbi sleppt,
og hafbi rífari fjárráb þaban en nokkurntíma fyr; hdn
hafbi fengib kondng til ab valdbjóba á Islandi háfan skatt
(brennivínsskattinn) beint ámóti atkvæbi alþíngis; hdn
hafbi alla embættismenn, æbri og lægri, undir sínum
rábum, og gat launab þeim og leikib vib þá eins og hdn vildi,
tilsjónarlaust af alþíngi. þab er hérumbil augljóst, ab
ef sá leikur hefbi stabib lengi, þá mundi þar af hafa
Ieidt mjög hættuleg afdrif fyrir þjóbfrelsi vort, því þótt
þab sö víst og satt, ab alþíng hefbi getab þreytt nokkra
slíka ásælnismenn þjóbfrelsis vors og sjálfsforræbis, ef þab
hefbi ekki þreyzt sjálft, og þjóbin ekki þreyzt á ab hvetja
þíngmenn fram, þá má eins gjöra ráb fyrir hinu, hjá oss
eins og annarstabar, svo sera þab og hefir sýnt sig í
stjórnardeilum vorum, ab ymsir falla frá, ymsir linast
upp eba gjörast beinlínis libhlaupar, ymsir þreytast og
ymsir komast dtúr öllu málinu. En þegar fylkíngin ribl-
ast og gisnar, þá er hætta bdin, þar sem svo mikib kapp
og áleitni er á abra hönd, og efnin nóg fyrir hendi til
slíkra þarfa.
Um veturinn og vorib 1873 voru miklar hreyfíngar
um allt land í öllum hérubum, og loksins kom |)ab upp
einsog samhljóba ályktun allrar þjóbarinnar, ab halda fund
á þíngvöllum vib Öxará og stefna þángab kosnum mönnum