Andvari - 01.01.1874, Page 98
94
Stjórnarskrá íslands.
ilr öllum sýslum. Menn komu saman á þann fund 26.
Juni1, og sendu þa&an ávarp til alþíngis um stjdrnar-
málib, en þessu ávarpi fylgbu nítján bænarskrár, úr öllum
sýslum landsins a& kalla mátti3. í ávarpi þíngvallafundar
var skora& á alþíng, a& semja frumvarp til fullkominnar
stjörnarskrár fyrir ísland, og bera þa& fram fyrir konúng
til sta&festíngar, en þar í vildu fundarmenn serílagi láta
taka fram þessi atri&i:
„1. a& Islendíngar sö serstakt þjú&fölag, og standi í því
einu sambandi vi& Danaveldi, a& þeir lúta hinum
sama konúngi.
2. a& konúngur veiti alþíngi fullt löggjafarvald og fjár-
forræ&i.
3. a& allt dúmsvald sé hér á landi.
4. a& öll landstjúrnin sé í landinu sjálfu.
5. a& ekkert ver&i þa& a& lögum, sem alþíng ekki sam-
þykki.
6. a& konúngur skipi jarl á Islandi, er beri ábyrg& fyrir
konúngi einumT, æn jarlinn skipi stjúrnariierrjt meö
ábyrgö fyrir alþíngi.
og til vara: a& konúngur kalli sem allra fyrst saman
þjú&fund með fullu samþykktar-atkvæ&i, og láti leggja
fyrir þann fund frumvarp til fullkominnar stjúrnarskrár
fyrir Island. — En alþíng sérílagi beiddu fundarmenn
þess, a& þa& skyldi for&ast a& gefa me& tillögum sínum
nokkurt tilefni til, a& hin danska stjúrn geti beitt þeirri
‘j á (língvallafund var með ásettu ráði enginn alþíngismaður kosinn,
og enginn nema kosnir fundarmenn höfðu þar atkvæði, hvorki
alþíngismenn ne aðrir, en þeim var leyft að tala um mál ef svo
bar undir.
J) Bænarskrá Jiíngvallafundarins í Aljitíð. 1873. II, 115 —121;
bænarskrárnar úr sýslunum í Alþt. samast. bls. 121 — 145.