Andvari - 01.01.1874, Page 99
Stjúmarskrá íslands,
95
óþolandi abferb í lagasetníngum fyrir Íslendínga, sem
hefir veriö höffe hin sí&ustu ár í ymsum málum, svosem
sveitastjárnarlögum, toll-lögum m. fi.”
Á alþíngi voru menn fullkomlega eins einbeittir í
þessu máli eins og menn höf&u áhur verib, en þaö þótti
ekki forsjálegt, aö ðnýta og kasta frá sér þeirri sáttgirni,
sem lýsti sér af hendi stjórnarsinna, og ööru því, sem gat
hrundiö málinu nokkuö áfram hættulaust. þaö sýndi sig
ljóslega, aÖ flestallir þíngmenn, bæöi konángkjörnir og
þjóökjörnir, vildu nú vera sammála um, aÖ heimta löggjafar-
vald og fjárhagsráö handa alþíngi meö óbundinni áætlun,
ráögjafa meÖ stjórnarábyrgÖ fyrir alþíngi o. s. frv., og þar
aö auki ekki greiöa atkvæöi eins og fyr á móti aöaluppá-
stúngum þíngsins. þetta voru svo miklir stólpar undir
frjálsri stjórnarskrá, aö á þeim mátti byggja nokkuÖ til
frambúöar. En þar aö auki var þaö sýnilegt, aö kon-
úngsfulltrúi og aörir stjórnarsinnar höföu fundiö sér mikla
ástæöu í þúsund-ára hátíö íslands 1874, til aÖ lypta máli
þessu meÖ — og því skyldi ekki nota þetta, eins og
önnur girnileg ráö ? — þetta var einkanlega miöaö viÖ,
aö sama stjórn kynni aö standa í Danmörk, þareÖ varla
mátti búast viö, aö hinir sömu ráögjafar mundu sleppa
öllu því, er þeir höföu nú svo lengi lafaö á. En af því
menn höföu nokkrar ástæöur til aö vænta þess, aÖ stjórn-
arskipti kynni aö veröa í Danmörk, og önnur frjáls-
lyndari oss til handa koma í staÖ þeirrar sem þá var,
lagÖi þaÖ sig sjálft, aö alþíng átti aö halda fram sem
sterklegast sínum fyrri aöal-uppástúngum, en búa svo um,
aö ef þær ekki fengist þá ynnist svo mikiö fyrir máliö,
aö þaö stæöi á fastara grundvelli en áöur. þaö mátti
heita aö leggja einskonar lóö fyrir stjórnina, þar sem
vænta mátti hérumbil meö vissu, aö hún tæki einhvern