Andvari - 01.01.1874, Page 100
96
Stjórnarskrá íslands.
aungulinn. þab kann sumutu ab sýnast bœbi sorglegt og
skablegt, ab til slíks þurfi ab koma, en hbr er naubugur
einn kostur, þegar neitab er öllum réttum og sanngjörnum
kröfum, reynt til aö vekja upp aptur einveldib á móti
oss og kúga oss undir þab, eptir ab þab er dautt fyrir
tuttugu árum. Abyrgbin er á þeim, sem slíka abferb
hafa. — Alþíng bjó þá til frumvarp til stjórnarskrár, og
beiddi konúng þeSs meb samhljóba 25 atkvæbum (ekkert
atkvæbi í móti):
1. fyrst og fremst: ab veita frumvarpi þessu
lagagildi sem allrafyrst, og ekki seinna en cinhvern-
tíma á árinu 1874 (18 samhljóÖa atkvæbi, ekkert í móti).
2. til vara: ab ef konúngur ekki stabfesti stjórnarskrá
þessa, eins og hún liggur fyrir, þá gefi hann íslandi ab
ári komanda stjórnarskrá, er veiti alþíngi fullt lög-
gjafarvald og fjárforræbi, og ab öbru leyti lagaba eptir
ofannefndu frumvarpi, sem framast má verba;
en þar eru sérstaklega tekin fram þessi atribi (22 til
25 samhljóba atkvæbi, ekkert á móti).
a) ab þar verbi ekki föst fjárbagsáætlun, heldur
frjáls fyrir hver tvö ár.
b) ab þar veröi skipabur sérstakur rábgjafi fyrir
Islands mál, meb ábyrgb fyrir alþíngi.
c) ab engin gjöld eba álögur verbi lagöar á ísland
til saraeiginlegra mála, án samþykkis alþíngis.
d) ab endurskoÖuö stjórnarskrá, bygb á óskertum
landsréttindum Íslendínga, verbi iögb fyrir hib
fjórba þíng, sem haldiö verbur eptir ab stjórn-
arskráin öblast gildi.
3. Önnur vara-uppástúnga: ab þjóbfundur meb sam-
þykktar-atkvæbi verbi saman kallabur á íslandi árib
1874, samkvæmt kosníngarlögunum frá 28. Septembr.