Andvari - 01.01.1874, Síða 102
98
Stjórnarskrá íslands.
skilmálalaust. Einn af hinum konúngkjörnu stakk uppá
því breytíngar-atkvæbi, ab þíngib skyltii í stabinn fyrir
allar uppástúngur rita konúngi bænarskrá, og bibja hann:
l4af sinni náb, og í minníngu þess, ab þetta Ilans land hefir
næsta ár vertó byggt í 1000 ár, aí> veita því þá svo
frjálslega stjórnarskrá, sem Hans Hátign og Hans stjórn (!)
framast sjá sfer fært, eptir stöbu landsins og sambandi
þess vi& Danaveldi”. En þó aí> konúngsfulitrúa þætti
vænt um þetta breytíngar-atkvæíú, og Iofa&i því sínum beztu
mebmælum, þá gat þab ekki náí> nema einu atkvæbi fyrir
utan atkvæbi uppástúngumannsins sjálfs, þai) er meí> öbrum
orbum, aí> einúngis tveir af hinum konúngkjörnu og enginn
þjó&kjörinn gat gefib því atkvæ&i sitt, og er þetta ljós-
astur vottur þess, hvort þab hafi veriö ásetníngur alþíngis
og atkvæbi, a& leggja allt máli& óskorab á vaid stjórnar-
innar. þa& sem verulega lá í vara-uppástúngu þíngsins
var þa&, a& me& henni var stjórnin dregin svo lángt fram,
sem hún hef&i annars aldrei fari&. Henni var gefi& færi
á a& sýna, hvort e&a a& hve miklu leyti þa& var hennar
sannarleg ósk e&a ætlun, a& veita Islendíngum frelsi og
sjálfsforræ&i til hlítar, e&a sem minnst mátti ver&a. því
meira sjálfdæmi, sem hún í nafni alþíngis gaf sjálfri sér,
því betur gat hún sýnt frjálslyndi sitt, einsog þa& var í
raun og veru, og á hinn bóginn gat hún sýnt, hvort henni
bjó í hyggju ásælni og undanbrög&. Ef stjórnin vildi
veita sjálfsforræ&i til hlítar, þá hef&i hún útvega& samþykki
konúngs til a&alfrumvarpsins, því þarme& var& stjórnar-
skipun íslands alveg á ábyrg& alþíngis, sem átti a& njóta
hennar. En ef stjórnin vildi ekki veita íslandi sjálfs-
forræ&i til hlítar, þá gat ma&ur búizt vife, a& hún mundi búa
til sjálf eitthvaö útúr frumvörpum sínum hinum fyrri, skil-
málurn alþíngis, og ef til vill einhverjum nýjum uppgölv-