Andvari - 01.01.1874, Page 103
Stjórnarskrá íslands.
99
unum, sem henni hefhi vitrazt optir alþíng, en þetta var
einúngis til a& auka hennar ábyrgö, og auka r&tt og kröfur
alþíngis gagnvart henni, og þessar kröfur höfírn því rneira
afl en á&ur, þegar alþíng haf&i áunni& a& minnsta kosti
a& nokkru leyti löggjafarvald og fjári'orrœ&i. Menn gátu >
hérumbil rá&i& í, a& stjúrnin, sem hefir alltaf veriö a& |
taka ser fram á seinni árum í einræ&i, gjörræ&i og drottn-
unarfýsn, einkum á máts viö oss Íslendínga, mundi ekki
láta færi þetta <5nota& til a& tálga svo utan þessa stjórnar-
skipun, ab frelsis-ángarnir á henni yr&i sem styztir, en hér
var heldur ekki vonazt eptir ö&ru, en a& þeir yr&i svo
miklir, a& þeir gæti vaxib út me& tímanum. Eptir alþíng
greip konúngsfulltrúinn og allir stjórnarsinnar þessa vara-
uppástúngu þíngsins á lopti me& mesta dálæti, og létu
þa& allsta&ar hljóma, bæ&i á Islandi og í Danmörku, a&
þíngiö hef&i nú gefi& stjórninni ^sjálfdæmi” og lagt allt
máli& á hennar \ ald ’. j>a& er rcyndar varla skiljanlegt,
hvernig þetta var& leidt útaf umræ&um og atkvæ&um al-
þíngis, sem voru í raun og veru stinnari en nokkurntíma á&ur,
en hitt er au&sætt, a& þetta var heppilegt fyrir vort mál,
því hef&i þa& veri& brýnt fyrir stjórninni og í blö&um,
bæ&i utan- og innanlands, a& alþíng hef&i veri& í þetta
sinn fullt eins heimtufrekt og nokkru sinni fyr, þá er hæpi&
hvort vér hef&um fengi& nokkra stjórnarskrá í þetta sinn,
hvernig sem vör hef&uin beitt þjó&hátí&inni og ö&rum
gó&bitum, því þa& hefir nú um hrí& veriö vani, a& segja
svo frá vorum málum í Danmörku, sem mest gat espa&
au&trúa og ókunnuga þjó& á móti oss og öllu því, sem
vér vildum e&a ósku&um, einkum í stjórnarmálinu, og sá
') á seiuustu dögunum höfum ver ]>ó tekið eptir, að stjórnarsiunar
eru farnir að kaila vara - uppástúngu alþíngis samning” (com-
protnU).
7*