Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 104
100
Stjórnarskrá íslauds.
straumur hefbi þá ab líkindum orbib svo stríbur, ab vcr
hefbum tæplega haft í'ram úr honum ab svo komnu. —
Hin önnur vara-uppástúnga alþíngis, sem fúr fram á, ab
kallabur yrbi saman þjúbfundur á Islandi 1874, og honum
veitt samþykktar-atkvæbi, tii ab ræba frumvarp til stjúrnar-
skrár Islands, bygbist á uppástúngu þíngvallafundarins
og alþíngis ab undanförnu, og var vel fallin til ab sýna,
ab lalendíngar voru enganveginn á leibinni til ab sleppa
landsréttindum sínurn, heldur til ab leita allra bragba til
ab vinna þau; en þessa uppástúngu, sem næst frumvarpi
þíngsins heföi verib bezt falliu til samþykkis, og næst
löglegu formi, hafa allir látib falla nibur umtalslaust.
Á ríkisþíngi Dana í haust er var kom einhvern tíma
til tals um stjúrnarmál íslands, og sagbi þá dúmsmálaráb-
gjatinn Klein, ab hann mundi bráöum leggja fyrir konúng
til samþykkis stjúrnarskrá handa íslandi, sem mundi gjöra
enda á allri þrætu, og sem hanu þættist viss um ab mundi
verba Islendíngum ab skapi. En 5. Januar 1874 gaf
konúngur út frá abseturshöll sinni Amaliuborg þessa stjúrnar-
skrá, sem oss þykir tilhlýbilegt ab setja liér inu, og er
húu þannig látandi:
ltSljórnarskrá um hin sérstaklegu málefni íslands.
Vér Kristján liinn Níundi o. s. frv. Gjörum kunnugt:
Eptir ab frumvörp til fyrirkomulags á stjúrnarmálefnum
íslands fleirum sinnurn höfbu verib lögb fyrir hib íslenzka
alþíng, án þess, ab þíngib hafi viljab abhyllast þau, heíir
alþíug, sem haldib var á árinu sem leiö, sumpart í þegn-
legri bænarskrá, sumpart í þegnlegu ávarpi, er laut ab
hinu sama, látib í ljúsi þá úsk, ab Vér vildum gefa Is-
landi stjúrnarbút, ab því leyti er snertir hin sérstaklegu
málefni ]>ess, sérílagi á þá leiö, ab hún gæti öblazt gildi
á þessu ári, sem minnisvert er fyrir Island.
Meb því Vér höfum fuiidib ástæbu til ab verba vib
beibni þeirri, sem þanuig er fram komin frá Voru kæra