Andvari - 01.01.1874, Page 106
102
Stjórnarskrá íslands.
og þar á ofan haíi fært sönnur á, a& hann hafi fullnægt
því, sem fyrir er mælt í hinum gildandi ákvörhunum um
kunnáttu í máli landsins. Sérhver cmbættismaímr skal
vinna ei& a& stjárnarskránni.
Konúngur getur viki& þeim frá embætti, sem hann
hefir veitt þa&. Eptirlaun cmbættismanna skulu ákvebin
samkvæmt eptirlauna-Iögunum.
Konúngur getur flutt embættismenn úr einu embætti
í anna&, þá svo, a& þeir missi einkis í af embættistekjum,
og a& þeim sé gefinn kostur á a& kjúsa, hvort þeir vili
heldur embættaskiptin e&a þá lausn frá embætti me&
eptirlaunum þeim, sem alrnennar reglur ákve&a.
Me& lagabo&i má undan skilja ymsa embættismanna-
flokka, auk embættismanna þeirra, sem nefndir eru í 44.
grein.
5. gr. Konúngur stefnir saman reglulegu alþíngi annab-
hvort ár. An samþykkis konúngs má þíngib eigi eiga
setu Iengur en 6 vikur. Breyta má þessu me& iögum.
6. gr. Konúngur getur stefnt alþíngi saman til auka-
funda, og ræ&ur bann, hversu lánga setu þa& þá skuli
eiga.
7. gr. Konúrigur getur frestab fundum liins reglulega
alþíngis um tiltekinn tíma, en samt ekki lengur en 4 vikur,
nema alþíng samþykkist þa&, og ekki nema einusinni á ári.
8. gr. Konúngur getur leyst upp alþíng, og skal þá
stofnab til nýrra kosnínga á&ur tveir mánubir sé li&nir frá
því þa& var leyst upp, og alþíngi stefnt saman næsta ár
eptir a& þa& var leyst upp.
9. gr. Konúngur getur látib leggja fyrir alþíng uppá-
stúngur til laga og ályktana.
10. gr. Samþykkis konúngs þarf til þess, a& nokkur
ályktun alþíngis geti fengib lagagildi. Konúngur annast
um, aö lögin ver&i birt og a& þeim ver&i fullnægt. Ilafi
konúngur ckki sta&íest eitthvert Iagafrumvarp, sem alþíng
hefir fallizt á, á undan næsta reglulegu alþíngi, er þa&
fallib ni&ur.
11. gr. þegar brýna nau&syn ber til, getur konúngur
gefi& út bráöabirg&alög milli alþínga; eigi mega slík lög
samt koraa í bága vi& stjárnarskrána, og ætí& skulu þau
lögö fyrir næsta alþíng á eptir.
12. gr. Konúngur náðar menn og veitir almenna
uppgjöf á sökum.