Andvari - 01.01.1874, Side 107
Stjórnarskrá íslauds.
103
13. gr. Konúngur veitir sumpart beinlínis, sumpart
meb því aö fela þab lilutabeigandi stjórnarvöldum á liendur,
leyfi þau og undanþágur frá lögum, sem tíbkazt hafa eptir
reglum þeim, sein farib hefir verib eptir híngab til.
II.
14. gr. Á alþíngi eiga sæti 30 þjóbkjörnir alþíngis- /
menn og 6 al|iíngismenn, sem konúngur kvebur til þíng-
setu. Tölu hinna þjóbkjörnu alþíngismanna má breyía meb
lögum. Bæbi kosníngar liinna þjóbkjörnu alþíngismanna og
umbob þeirra, sem kvaddir eru til þíngsetu af kondngi, gilda
venjulega fyrir sex ára tímabil, og umbob þeirra, sem kon-
úngur kvebur til, eins fyrir þab, þótt, þíngib kynni ab
verba leyst upp. Deyi nokkur eba fari frá aí' þeim, sem
kosnir eru eba kvaddir til þíngsetu, meban á kjörtímanum
stendur, skal samt ab eins kjósa eba kvebja til þíngsetu
fyrir þab tímabil, sem eptir er af kjörtímanum.
15. gr. Alþíng skiptist, í tvær deildir, efri þíngdeild
og nebri þíngdeild. I efri deildinni sitja 12 þíngmenn, í nebri
deildinni 24. }>ó má breyta tölum þessum meb lögum.
16. gr. Hinir konúngkjörnu alþíngismenn eiga allir
sæti í efri þíngdeildinni. Hina ]>íngmennina í efri deild-
inni kýs alþíng í heild sinni meb óbundnum kosníngum
úr fiokki hinna þjóbkjörnu alþíngismanna fyrir allan kjör-
tímann, í fyrsta sinn, er þab kemur saman eptir ab nýjar
kosníngar hafa farib l'ram. Verbi, ineban á kjörtímanum
stendur, nokkurt sæti laust í efri þíngdeildinni, sem þjób-
kjörnir alþíngismenn sitja í, |iá gánga bábar þíngdeildirnar,
þegar búib er ab kjósa nýjan alþíngismann, saman til
þess ab velja mann í hib lausa sæti mebal þjóbkjörnu
jiíngmannanna fyrir þann kjörtíma, sem eptir er.
17. gr. Kosníngarrétt til alþíngis hafa:
a) allir bændur, sem liafa grasnyt og gjalda nokkub
til allra stétta; ]ió skulu |ieir, sem meb sérstaldegri ákvörbun
kynni ab vera undanskildir einhverju þegnskyldu - gjaldi,
ekki fyrir þab missa kosníngarrétt sinn;
b) kaupstabarborgarar, ef þeir gjalda til sveitar ab
minnsta kosti 8 krónur (4 rd.) á ári;
c) þurrabúbarmenn, ef þeir gjalda til sveitar ab minnsta
kosti 12 krónur (ti rd.) á ári;
d) embættismenn, hvort heldur þeir hafa konúnglcgt