Andvari - 01.01.1874, Page 108
104
Stjórnarskrá íslands.
veitíngarbréf eba ]>eir ern skipafcir af ]>ví yíirvaldi, seuv
konúngur hefir vcitt heimild tii þessa;
e) |>eir, sem tekib hafa lœrdómspróf vií) háskólann,
eBa ernbættispróf vib prestaskólann í Reykjavík, eí>a eitt-
hvert annab þessháttar opinbert próf, sem nú er eba kann
ab verba sett, ]>ó ekki sé ]>eir í embættum, ef þcir eru
ekki öbrum hábir.
þar aö auki getur enginn átt kosníngarrétt, nema bann
sé orfeinn fullra 25 ára afe aldri |>egar kosriíngin fer fram,
liafi óflekkafe mannorfe, hafi verife heimilisfaslur í kjördæm-
inu eitt ár, sö fjár síns ráfeandi og honum sé ekki lagt
af sveit, efea, hafi hann þáfe sveitarstyrk, afe hann þá hali
endurgoldife hann efea honum haíi verife gefinn liann upp.
18. gr. Kjörgengur til al]>íngis er hver sá, sem
hefir kosníngarrétt, samkvæmt því, sem nú var sagt, ef
afe hann:
1. ekki er þegn annars ríkis, efea afe öferu leyti er í
þjónustu þess;
2. hefir afe minnsta kosti f sífeustu fimm ár verife í
löndum þeim í Norfeurálfunni, sern liggja undir Dana-
veldi; og
3. sé orfeinn fullra 30 ára afe alriri, þegar kosníngin
fer fram.
Kjósa má samt þann mann, sem á heima ufan kjör-
dærnis, efea hefir verife þar skemur en eitt ár.
Hinar nákvæmari reglur um kosníngarnar verfea settar
í kosuíngarlögunum.
III.
19. gr. Hife Teglulega alþíng skal koma saman fyrsta
virkan dag í Julimánufei annafehvort ár, hafi konúngur
ekki tiltekife annan samkomudag sanra ár.
20. gr. Samkomustafeur alþíngis er jafnafearlega í
Reykjavík. þegar sérstaklega er ástatt, getur konúngur
skipaö fyrir um, afe alþíng skuli koma saman á öferum
stafe á íslandi.
21. gr. Hvor alþíngisdeildin um sig á rétt á afe stínga
uppá lagabofeum og samþykkja þau fyrir sitt leyti; einnig
má hvor |>íngdeildin fyrir sig senda konúngi ávörp.
22. gr. Ilvor þíngdeildin fyrir sig getur sett nefndir
af þíngmönnum til þess, mefean þíngife stendur yfir, afe