Andvari - 01.01.1874, Síða 110
106
Stjórnarskrá íslands.
27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samþykkja til fulln-
a&ar, fyr en )>a& hefir verib rædt þrisvar sinnum í livorri
þíngdeildinni um sig.
28. gr. þcgar lagafrumvarp er samþykkt í annari-
hvorri þíngdeildinni, skal þaí> lagt fyrir hina þíngdeildina
í því formi, sem þab er samþykkt. Verbi þar breytíngar
á gjörfear, gengur þab aptur til fyrri |>íngdeildarinnar. Veríii
hér aplur gjör&ar breytíngar, íer frumvarpiö a& nýju til
hinnar deildarinnar. Gángi ]>á enn eigi saman, gánga
bá&ar deildirnar saman í eina málstofu, og lei&ir al]>íng
þá máli& til lykta eptir eina umræ&u. þegar alþíng ]>annig
myndar eina málstofu, þarf til þess afe gjörfe ver&i fulln-
a&ar-ályktun á máli, a& tveir þri&júngar þíngmanna úr
hvorri deildinni um sig sé á J'undi og eigi þátt í atkvæ&a-
grei&slunni; ræ&ur þá atkvæ&al'jöldi úrslitum um liin ein-
stöku máls-atri&i, en til þess a& lagafrumvarp, a& undan-
skildum frumvörpum til fjárlaga og fjáraukalaga, ver&i
samþykkt í heild sinni, þarf aptur á móti a& minnsta
kosti a& tveir þri&júngar atkvæ&a þeirra, sem greidd eru,
sé mefe frumvarpinu.
29. gr. Alþíng sker sjálft úr, livort þíngmenn þess
sé löglega kosnir.
30. gr. Sérhver nýr ]>íngma&ur skal vinna eife ab
stjúrnarskránni, undireins og búife er a& vi&urkenna. a&
kosníng lians sé gild.
31. gr. Alþírigismenn eru eingaungu bundnir vi& sann-
færíngu sína, og eigi vi& neinar reglur l'rá kjósendum
sínum.
Embættismenn þeir, sent kosnir ver&a til alþíngis,
þurfa ekki leyfi stjórnarinnar til þess a& |>iggja kosníng-
una, en skyldir eru þeir til, án kostna&ar fyrir landssjófe-
inn, a& annast um, a& ombættistörfum þeirra ver&i gegnt
á þann hátt, sem stjórnin álítur nægja.
32. gr. Me&an alþíng stendur yfir, má ekki taka
neinn al|>íngismann fastan fyrir skuldir án samþykkis
þeirrar deildar, er hann situr í, né heldur setja hann í
var&hald e&a höfba mál á móti honum, nema hann sé
sta&inn a& glæp.
Enginn alþíngisma&ur ver&ur krafirm til reikníngs-
skapar utanþíngs fyrir þa&, sem hann hefir tala& á þínginu,
nema þíngdeildin, sem í hlut á, leyii.
33. gr. Komist sá, sem löglega er kosinn, í ein-