Andvari - 01.01.1874, Page 111
Stjórnarskrá íslands.
107
hverjar þær kríngumstæímr, sem svipta kjörgengi, missir
hann rétt þann, sem kosníngunni fylgir.
34. gr. Landshöf&íngjanum skal heimilt vegna embættis- ;
stö&u sinnar ab sitja á alþíngi, og á liann rött á a& taka j
þátt í umræ&unum eins opt og hann vill, en gæta ver&ur !
hann þíngskapa.
Stjárnin getur cinnig veitt ö&rum manni umbo& til
ab vera á þíngi vi& hli& landshöf&íngja, og láta því í té
skýrslur þær, sem vir&ast nau&synlegar. I forföllum lands-
höl'öíngja má veita ö&rum umbob til þess a& semja vi&
þíngib.
Atkvæ&isrétt heíir landshöf&ínginn e&a sá, sem kemur
í lians sta&, því a&eins, a& þeir sé jafnframt alþíngismenn.
35. gr. IJvor þíngdeildin um sig og eins lii& sam-
eina&a alþíng lcýs sjálft forseta sinn og varaforseta.
36. gr. Hvorug þíngdeildin má gjöra ályktun um
neitt, nema a& minnsta kosti tveir þri&júngar þíugmanna
sé á fundi og greibi þar atkvæbi.
37. gr. Heimilt er hverjum aljiíngismanni a& bera
upp í þeirri þíngdeildinni, sem hann á sæti í, sérhvert
opinbert málefni, ef hún leyfir þa&, og bei&ast þar um
skýrslu.
38. gr. Hvovug þíngdeildin má taka vi& neinu mál-
efni, nema einhver þíngdeildarmanna taki þa& a& sér til
flutníngs.
39. gr. þyki þíngdeildinni ekki ástæ&a til a& gjöra
ályktun um eitthvert málefni, þá getur hún vísab því til
lamlshöf&íngjans e&a rá&gjafans.
40. gr. Fundir beggja þíngdeildanna og hins sam-
eina&a alþíngis skulu haldnir í heyranda hljú&i. þ><5 getur
hluta&eigandi forseti, e&a svo margir þíngmenn, sem til-
tekib er í þíngsköpunum, krafizt, a& öllutn utanþíngs-
mönnum sé vísab burt, og skal þá þíng þa&, er hlut á
a& máli, skera úr, hvort ræ&a skuli málefnib í heyranda
hljú&i, e&a á heimulegum fundi.
41. gr. þíngsköpin handa hinu sameina&a alþíngi og
bá&um deildum þess skulu sett me&. lagabo&i.
IV.
42. gr. Skipun dúmsvaldsins ver&ur ei ákve&in nema \
me& lagabo&i.
43. gr. Dúmendur eiga rétt á a& skora úr öllum