Andvari - 01.01.1874, Side 112
108
Stjórnarskrá Islands.
ágrcinfngi nm embfcftis-takmörk yfirvaldanna. þ<5 gctnr
sá, sem |>ar um leitar úrskuröar, ekki komib sÉr hjá a&
hlýía yfirvaldsbobinu í bráí), meö því ab skjóta málinu
til dóms.
44. gr. Dómendur skulu í cmbættisverkum sínum fara
einúngis eptir lögunum. þeim dómendum, sem ekki hafa
ai> auk umbobs-störf á hendi, vcrbur ekki vikib úr embætti
neina meb dómi, og ekki verba þeir heldur íluttir í annab
embætti á móti vilja þeirra, nema jiegar svo stendur á,
ab verib er ab korna nýrri skipun á dómstólana. J>ó má
veita jieim dómara, sem orbinn er fullra 65 ára gamall,
lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af
launum sínum.
V.
45. gr. llin evangeliska lúterska kirkja skal vera
þjóbkirkja á Islandi, og skal hib opinbera ab því ieyti stybja
hana og vernda.
46. gr. Landsmenn eiga rétt á ab stofna féliig til ab
þjóna gubi meb þeim hætti. sem bezt á vib sanniæríngu
hvers eins, þó má ekki kenna eba i'remja neitt, sem er
gagnstætt góbu sibferbi og allsherjar reglu.
47. gr. Enginn má neins í missa af borgaralegum
og þjóblegum réttindum fyrir sakir trúarbragba sinna, né
heldur má nokkur i'yrir þá sök skorast undan almerinri
félagsskyldu.
VI.
48. gr. Sérhver sá, sem tekinn er fastur, skal leiddur
fyrir dómara svo fljótt sem aubib er. Megi þá eigi jafn-
skjótt láta hann lausan aptur, ber dómaranum, svo iljótt
sem verbur, og í seinasta lagi ábur en jirír dagar sé libnir
frá ])ví, ab sá, sem tekinn er fastur, var leiddur fyrir dóm-
ara, ab leggja á úrskurb, er bvggbur sé á tilgreindum
ástæbum, um, hvort hann skuli settur í varbhald, og megi
láta hann lausan móti vebi, þá skal ákvebib í úrskurbinura,
hvert eba hversu mikib þab skuli vera.
Urskurbi þeim, sem dómarinn kvebur upp, má sá,
sem í hlut á, þegar skjóta sérílagi til æbra dóms.
Engan mann má setja í gæzluvarbhald fyrir yfirsjón,
er ab eins varbar fésekt eba einföldu fángelsi.