Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 113
Stjóruarskrá Islauds.
109
49. gr. Heimilif) er fri&heilagt. Ekki má gjöra hús-
leit, nö kyrsetja bréf og önnur skjöl og rannsaka þau,
nema eptir dómsúrskurbi, ef lögin ekki gjöra sérlega undan-
tekníng.
50. gr. Eignarrétturinn er fribhelgur. Engan íná
skylda til ab láta af hendi eign sína, nema almenníngs
þörf krefi; þarf til þess lagabob og komi fullt verö fyrir.
51. gr. Öll bönd, þau er hamla frelsi í atvinnu-
vegum og jafnrétti manua til atvinnu, og eigi eru bygb á
almenníngs heillum, skal al' taka með lagaboði.
52. gr. Sá, sem ekki getur séb fyrir sér og sínum,
og sé hanu ekki skyldu-ómagi annars inanns, skal eiga rétt
á ab fá styrk úr almeunum sjóbi, en þá skal liann liábur
vera skyldum þeim, er lögin áskilja.
53. gr. Hafi foreldrar eigi efni á ab l'rœba sjálf börn
sín, ebur sé börniu munabarlaus og öreigar, er þab skylda
hins opinbera ab sjá þeiin fyrir uppfræbíngu og framfæri.
54. gr. Hver mabur á rétt á, ab Iáta í ljósi hugsanir
sínar á prenti; þó verbur hann ab ábyrgjast þær fyrir
dómi. Ritskobun og abrar tálmanir fyrir prentfrelsib má
aldrei innleiba.
55. gr. Rétt eiga menn á ab stofna féiög í ser-
hverjum löglegum tilgángi, án þess ab leyli þuríi ab sækja
tii þess. Ekkert félag má leysa upp meb stjórnar-ráb-
stöfuu. J><5 má banna félög tmi sinn, en þá verbur þegar
ab höfba mál gegn félaginu, til þess þab verbi ieyst upp.
56. gr. Rétt eiga menn á ab safnast saman vopn-
lausir. Lögreglustjórninni er heimilt ab vera vib almennar
samkomur. iianna má mannfundi undir bcrum bimni,
þegar uggvænt þykir, ab af þeim leibi óspektir.
57. gr. Sérhver vopnfær mabur er skyldur ab taka
sjálfur þátt í vörn landsins, eptir því, sem nákvæmar kann
ab verba fyrir mælt þar um meb lagabobi.
58. gr. Rétti sveitarfélaganna til ab rába sjálf mál-
efnum sínum meb umsjón stjórnarinnar skal skipab meb
lagabobi.
59. gr. Skattgjalda-málum skal koina fyrir meb iaga-
bobi.
60. gr. ÖII sérstakleg réttindi, er lögin hafa bundib
vib abal, nafnbætur og tign, skulu vera af tekin.