Andvari - 01.01.1874, Síða 114
110
Stjórnarskrá Islauds.
VIT.
61. gr. Uppástúngur, livort heldur er til breytínga
eöur viðauka á stjúrnarskrá jiessari, má bera upp bæfci á
reglulegu atþíngi og auka-alþíngi. Nái uppástúngan um
breytíngu á stjórnarskránni samþykki beggja þíngdeildanna,
.skal leysa alþíng upp þá þegar og stofna til almennra
kosnínga af nýju. Samþykki hib nýkosna alþíng álykt-
unina óbreytta, og nái hún sta&festíngu konúngs, þá hefir
hún gildi sem stjórnarlög.
62. gr. Stjórnarskrá þessi öbiast gildi l.dagAugust-
mán. 1874, jafnhli&a hinum nákvæmari reglum til brá&a-
birg&a, sem leibir af þeim ákvörfeunum um stnndarsakir,
sem hör koma á eptir.
Akvarðanir uin stundarsakir.
1. gr. þángab til öbruvísi verbur fyrir mælt me&
lögum, skulu kosníngarlögin 6. Januar 1857, smbr. til-
skipun 8. Marts 1843, framvegis gilda um kosnfngarnar
til alþíngis at> öbru ieyti en því, sem lei&ir af 14. 17. og
18. grein í lögum þessum.
þeirri tölu hinna þjó&kjörnu alþíngismanna, sem
ákvörtiub er í hinni fyrstu greininni, skal, þángab til öbru-
vísi verbur fyrir mælt meb lögum, skipt þannig nibur, ab
þær sýslur, er nú skal greina:
1. Gullbríngu og Kjósar; 2. Arness; 3. Rángárvalla;
4. Skaptafells; 5. Isafjarbar ásamt Isafjar&ar kaupstab; 6.
Húnavatns; 7. Skagafjar&ar; 8. Eyjafjar&ar ásamt Akur-
eyrar kaupstab; 9. þíngeyjar; 10. Nor&urmúla og II.
Suburmúla sýslur kjósa tvo alþíngismenn hver, en hinar
a&rar sýslur í Tslandi og Reykjavíkur kaupstabur kjósa
einn alþíngisinann hver.
2. þángab til lög þau, sem getib er í 3. grein, koma
út, skal hæstiréttur ríkisins dæma mál þau, er alþíng
höf&ar á hendur rá&gjafanum fyrir Island fyrir afbrig&i
gegn stjórnarskránni, eptir þeim málsfærslu-reglum, sem
gilda vib té&an rétt.
3. þángab til a& þíngsköp hins samoina&a alþíngis
og beggja deilda þess ver&a ákve&in me& lagabobi, áskilur
konúngur sör ab ákveba þíngsköpin til bráöabirg&a.
4. Konúngur gjörir rábstafanir þæi;, sem meb þarf,
til þess ab stjórnarskránni verbi komib fullkomlega í verk