Andvari - 01.01.1874, Síða 116
112
Stjórnarskrá íslands.
'veitt Islandi, meb hinu sarna hugarfari, er hdn er sprottin
af, og aí> þa& ver&i vifeurkennt. eigi a& eins, a& þá er
stjórnarskráin var samin hafi veriö teki& svo sem unnt
var tillit til þeirra óska, sem fraui eru kornnar frá Islands
hálfu, a& svo tniklu leyti, sem þær gátu samrýmzt vi&
þa&, a& þeirri stjórnarskipun ríkisins, sem nú á sér sta&,
yr&i haldiö óbreyttri, og þá nau&syn sem á því er, a&
lög þau, sem hér ræ&ir um, komi fram í því formi, sem
samsvari e&li þeirra, sem endilegra stjórnarskipunarlaga,
lieldur einnig, a& Vorum kæru þegnum á Islandi sé me&
stjórnarskránni yfirhöfuö veitt svo mikiö frelsi og þjó&Ieg
réttindi, a& skilyr&unum fyrir ödugum og heillaríkum
framförum landsins bæ&i í andlegum og Iíkamlegutn efuum
sé með því fullnægt.
En eigi sábkorn þa&, sem falið er í stjórnarbótinni,
a& geta borið ávöxtu, þarf til þess, a& lý&ur og stjórn
leggist á eitt uin a& vinna a& því í eindrægni, sem er
sameiginlegt mark og mi& hvorntveggju, sem er framfarir
og hagsæld Iandsins, og treystum vér því sta&fastlega, a&
Vorir trúu Islendíngar me& því a& neyta hyggilega frelsis
þess, sem þeim er veitt, vili sty&ja vi&leitni Vora, til þess
a& þessu augnami&i ver&i ná&.
Einkar ge&fellt hefir þa& Jiar a& auki verib Oss, a&
framkvæmd þessarar mikilvægu gjör&ar samkvæmt ósk
alþíngis hefir getað átt sér sta& einmitt á því ári, er þess
ver&ur minnzt, a& 1000 ár eru li&in sí&an ísland fyrst,
byg&ist, og a& þá hafi byrjab þjó&arlíf, sem einkura me&
því a& halda við máli forfe&ranna og færa í sögur
afreksverk þeirra, hetir verið svo mikils vert fyrir öll
Nor&urlönd.
Um lei& og Vér í tilefni af hátíð þeirri, sem í hönd
fer, sendum öllum Vorum trúu og kæru þegnum á íslandi
kve&ju Vora og Vorar beztu heilla og hamíngju óskir
landinu til handa um ókominn tíma, sameinum vér því
vonina um, að sá tími muni koma, ab umskipti þau á
stjórnarhögum Islands, sein ná standa til, ver&i einnig
taiin í sögunni sem atkvæ&amikill og hap|iasæll vi&bur&ur
fyrir Island.
Geliö á Amalíuborg, 14. dag Februarmána&ar 1874.
Undir Vorri konúnglegu hendi og innsigli.
Christian R.
(L. S.) ____________£
C. S. Klein.