Andvari - 01.01.1874, Page 117
Stjórnarskrá Lslands.
113
Málalokin urbu þá þessi á endanum, ab síbari hluti
stjórnarskrárinnar frá 1867 hafbi lík forlög eins og fyrri
hlutinn. þó þab hafi verib sagt optar en einusinni, ab
alþíng ætti samþykkis-atkvæbi, einkum í stjórnarmálinu;
þó þab loforb hafi verib gefib aptur og aptur, ab stjórn-
arskrá um hin sérstaklegu málefni íslands skyldi ekki
verba lögleidd án samþykkis alþíngis, þá hefir stjórnin
fengib konúng vorn til ab valdbjóba Iiana, einsog hún
fékk ríkisþíngib og konúng til ab reyna ab valdbjóba lögin
2. Januar 1871. Um stjórnarskrána 5. Januar 1874 má
nefnilega segja satna, einsog um lögin 2. Januar 1871, ab
þar eru í ynts atribi, sem alþíng hefir aldrei séb, og hefir
því ekki fengib ab njóta síns rábgjafar-atkvæbis vib, svo
ab þar vantar samþykki hins löglega hlutabeiganda; önnur
atribi eru |iau, sem alþíng hefir stúngib uppá ab breyta,
eba liafa öbruvísi eba í öbru sambandi; hin þribju eru
þau, sem alþíng hefir beint mælt á móti. þab verbur
því ekki annab sagt, en ab stjórnarskrá þes3i sé vald-
bobin, og þab ab óþörfu, því alþíng hafbi vísab á fleiri
abra vegi, sem lágu opnir fyrir stjórniuni, ef hún vildi
meta réttindi vor fyllilega og ekki misbjóba hvorki þjób
vorri né alþíngi. En á hinn bóginn geturn vér ekki sagt,
ab þetta liafi komib oss á óvart, eptir þeirri abferb, sem
stjórnin hefir beitt vib oss, ckki sízt á seinni árunum,
enda er ]>ab og aubsætt, ab uppástúngur alþíngis eru svo
lagabar, ab búizt er vib slíku, og reynt ab búa svo uni
hnútana, ab þar af geti sem minnstur skabi orbib, ett
jafnvel sprottib þar af töluverbur hagnabur fyrir oss og
vor mál, ef vér breytum forsjálega. Stjóruin ltefir jafnvcl
bætt um fyrir oss meb því, ab fella úr eitt atribi í annari
vara-uppástúngu þíngsins, ncfnilega i(ab endurskobub
stjórnarskrá, byggb á óskertum landsréttindum Íslendínga,
Andvari 1. o