Andvari - 01.01.1874, Page 118
114
Stjórnarskrá íslands.
verði lögb fyrir liib fjórba l>íng, sem baldib verbur eptir
ab stjórnarskráin öblast gildi” 1; því þó þab sýnist vafa-
laust, aí> þetta skilyrbi gæti ekki svipt nýkosiö alþíng
rétti þeim, sem þaö hefir, til aí> koma fram meb breytínga-
frumvörp um stjórnarskrána, þá hefbi þó getaö svo farib,
aÖ þíngib hefbi þókzt bundiö vib þetta skilyröi, ef stjórnin
heföi samþykkt þaö.
En svo vér getum fengiö greinilega hugmynd um>
þessa stjórnarskrá 5. Januar 1874, þá skulum vér bera
hana saman viö hin næstu frumvörp stjórnarinnar og al-
þíngis, og sjá í stuttu máli hvaö þar her á milli. Meö
því móti er auögjört fyrir hvern, sem vill leggja hug á
þetta mál — og þaö ætti hver Islendíngur ab gjöra, sem
mentaöur viil heita, en einkum þó þeir, sem eru alþíngis-
menn eöa ætla aö veröa þaö — aö fá greinilega hugmynd
um þab, sem mest um varöar.
I. Ríkismál, sameiginleg mál: í frumvarpi
alþíngis 1873 var þaö tekiö fram um þessi mál, líkt og
á þjóöfundinum, á alþíngi 1867 og á þíngvallafundinum
1873, ab ísland skyldi hafa konúng og konúngserfbir
saman viö Danmörk, og ab nokkrar tilteknar greinir úr
grundvallarlögum Dana, sem snerta konunginn, skuli vera
lögleiddar á fslandi, en þaö skyldi vera komiö undir
samkomulagi, hver önnur mál ætti aÖ vera sameiginleg
meb íslandi og Danmörku, og á hvern hátt Island skyldi
taka þátt í þeim. — Hér er bent á samband vib Danmörk
undir einum konúngi, meö jafnréttishugmynd, en stjórnin
hefir fellt þetta burt, og sett stjórnarskrá þessa í sam-
band vib lögin frá 2. Januar 1871, svosein væri þau
grundvöllur hennar og undirstaöa. þetta tók stjórnin
*) Alþtíð. 1873, II. 205.