Andvari - 01.01.1874, Side 119
Stjórnarskrá íslands.
115
óbrevtt eptir frumvarpi sínu frá 1871, sem þá var lagt
fyrir alþíng, og hefir ekki gefib því neinn gaum, aí) al-
þíng haf&i þá mótmælt því, a& nefna h&r lögin frá 2.
Januar 1871, og leidt rök a&, hversvegna svo væri gjört,
jafnframt og þa& mótmælti gildi laga þessara sjálfra. Eigi
aí) síírnr verírnr nú stjórnarskrá þessi, einsog nú er, í
beinni mótsögn vib lögin frá 2. Januar 1871, því stjórn-
arskráin er nýr og órækur vottur þess, aí) grundvallarlög
Dana frá 1849 hvorki hafi verib e&a geti verib gild á íslandi,
þarsem aptur á móti lögin frá 2. Januar 1871 hljóta aö
gjöra ráð fyrir þessu, og a& vera byg& á grundvallar-
lögunum, svo a& þau geta því a& eins veriö bindandi
fyrir oss, ef a& grundvallarlögin væri gild, en annars ekki.
A& ö&ru leyti er þa& óþarfi, að fara her mörgum or&um
um gildi (eöa r&ttara sagt ógildi) grundvallarlaganna, því
þa& er nóg a& benda til þess, a& þau hafa aldrei verib
auglýst á íslandi, hvorki löglega né ólöglega, og a& þau
voru lögð fyrir þjóðfundinn 1851, ekki sem lög, heldur
til þess a& leita samþykkis þjó&fundarins um, a& þau
mætti einnig ver&a lög á íslandi, en því var svo fjarri,
a& þetta væri samþykkt, a& þjó&fundurinn sýndi Ijóslega,
að þar var varla nokkur einn þíngmaður, sem vildi fallast
á frumvarp stjórnarinnar í því atri&i. þó að embættis-
menn á Islandi hafi sí&an veri& látnir sverja a& halda
(þessi?) grundvallarlög, þá er þetta skipun stjórnarinnar,
sem vér ætlum eigi vera nein lög fyrir, en ímyndum oss
a& se tekin eptir ei&skröfum embættismanna í Danmörku,
og hinir ldýdt af au&sveipni sinni eptir fornum vanda.
í frumvarpi stjórnarinnar e&a konúngs 1867 var grein
um þa&, a& konúngur skyldi sverja a& halda stjórnarskrá
íslands, og a& frumrit af þessum ei&staf konúngs skyldi
ver&a sent alþíngi. þessari grein er sí&an sleppt í stjórnar-
8*