Andvari - 01.01.1874, Side 120
116
Stjórnarskrá Islands.
frumvarpinu til alþíngis 1869 og 1871, en alþíng hefir
haldib þvf í öllum sínum frumvörpum: 1867, 1869, 1871
og 1873, enda er og bágt aí) skilja, hversvegna þessari
grein skyldi sleppt, nema þab væri til þess a& gjöra oss
lægra undir höföi. þaö er þ<5 gamall og góbur sihur, ab
konúngur lofi þegnum sínum ab vernda lög þeirra og
landsrétt, eba ab konúngur láti oss 4lná fribi og íslonzkum
lögum”, einsog stendur í gamla sáttmála, og oss virbist,
ab konúngi sé ekki nein óvirfeíng gjör meb þessu fremur
nú en 1867, þegar stjórnin sjálf stakk uppá því.
Síbari hlutinn af 1. grein í stjórnarskránni er settur
hér inn úr Iögunum frá 2. Januar 1871, en þab sem þar
stendur er ltomib fram í fyrstu nokkub öbruvísi í stjórnar-
frumvörpunum til alþíngis 1867 og 1869, og svo síban í
uppástúngum ymsum á ríkisþínginu, meban menn voru
þar ab henda málib á milli sín, og loksins í frumvarpi
Kriegers til ríkisþíngsins um haustib 1870. þab lítur
hlífbarlega út, þar sem lofab er, ab ekki verbi krafizt af
Islandi ab þab leggi neitt til hinna almeunu þarfa ríkisins,
og ab ríkissjóburinn skuli borga kostnabinn vib yfirstjórn
íslenzkra mála í Kaupmannahöfn, og mörgum þykir tölu-
vert í þetta varib, en þess er þó ab gæta, ab meb þessu
er ísland svipt atkvæbi í merkilegutn málum. þá er þab
og á hinn bóginn öldúngis rángt hermt, ab ísland leggi
ekki neitt til ríkisþarfa1. Tillag þess er ab minnsta kosti
óbeinlínis falib í því, ab stórmikib fé kemur til Dan-
merkur á hverju ári meb verzluninni vib fsland, íjöldi
manna hefir þar vib atvinnu og sumir aublegb, og gjalda
þaraf skatta og skyldir, en margir eptirláta Danmörku
l) sbr. Ný Félagsr. XXVIII, 86—91; þar er nokkuð skýrt írá,
hvílíkan ágdða Danmörk heflr af íslandi ef satt skal segja.