Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 121
Stjórnarskrá íslands.
117
mikinn au& eptir sinn dag; og þetta allt ástand er ekki
komib fram meí> eblilegu móti, því á me&an verzlan ís-
lands var frjáls haf&i þa& lítil verzlunarskipti vi& Dan-
mörk, en þa& er komi& fram me& margra alda kúgun, og
þa& mætti ekki minna vera, heldur en a& vér fengjum a&
hafa frjálst atkvæ&i í þessum notum um þann hluta af
hinum svoköllu&u ^almennu málefnum” ríkisins, sem bein-
línis snertir land vort e&a þess gagn. Um hitt, sem ein-
úngis snertir Danmörk, höfum vér aldrei úska& a& hafa
neitt atkvæ&i; þa& eru Danir sjálfir, sem hafa veriö a&
ota a& oss þessum málum, og bersýnilega til þess, a&
ávinna me& því fullkomiö yfirvald yfir oss í vorum eigin
málum, því þá er þa& eptir þeirra áliti jafnrétti, a& þegar
vör erum til dæmis 25 sinnum færri en þeir, þá skulum
vér hafa einúngis eitt atkvæ&i múti 25 í hverju máli
sem er. þeir eru íhaldnir, þú þeir gefi oss eitt atkvæ&i
af 25, þú þa& sé í þeirra eigin málum, en vér getum
ekki sta&izt vi& a& hafa ekki meira en 25ta part atkvæ&a
í vorum eigin málum. Oss finnst því au&sætt, a& í
þessari grein sé mikill úréttur falinn, er vér ættum sem
fyrst a& reyna a& fá réttíng á.
II. Landstjúrn Islands og fyrirkomulagiö áhenni
hefir valdiö einu hinu mesta þrefi í öllu þessu máli. þa&
hefir veri& föst krafa af vorri hendi, aö fá landstjúrn á
Islandi sjálfu, me& ábyrgö fyrir alþíngi. Stundum hefir
veri& stúngiö uppá því, a& erindsreki af hendi hinnar
íslenzku stjúrnar færi til Kaupmannahafnar e&a væri þar,
og bæri mál íslands fram fyrir konúng. Af hálfu Dana
hefir þa& veriö eins föst krafa, aö láta yfirstjúrn íslenzkra
mála vera í Kaupmannahöfn, þannig, a& konúngur léti
einhvern af hinum dönsku rá&gjöfum taka aö sör hin ís-
lenzku mál, en án þess hann hef&i neina sérstaklega ábyrgö